Besta úr tveim heimum

Ef þú þorir ekki að taka skrefið alla leið í rafbílavæðingunni, er um að gera að stíga upp í Ioniq tengitvinnbíl.

Fólksbílar

Urrandi ljón með fágaðan makka

Önnur kynslóð Mercedes-Benz G-línu var frumsýnd fyrir rétt um ári síðan á bílasýningunni í Detroit og á Íslandi 27. september síðastliðinn á Kjarvalsstöðum.

Jeppar

Sportlegur og ljúfur og hentar mörgum

Þegar maður stendur frammi fyrir því að reynsluaka nýjum Honda CRV sportjeppa hvers óskar maður helst?

Sportjeppar

Sannarlega flaggskip

Það var á drapparalegum laugardegi sem ég mætti til Hyundai í Kauptúni til að fá að prufa nýjan Santa Fe.

Sportjeppar

Jagúar I-Pace hittir í mark

Jagúar I-Pace er fyrsti Evrópski rafmagnsbíllinn í lúxusflokki sem kemur á markað, hálfu ári á undan keppinautum eins og Audi e-tron og Mercedes-Benz EQC.

Fólksbílar

Öflugur og sérlega lipur smájeppi

Suzuki Jimny smájeppinn kom fyrst á markað árið 1970 – þá fyrst sem smájeppi fyrir heimamarkað (svonefnd ‚Kei‘-útgáfa sem er enn í framleiðslu í Japan.

Jeppar

Fjallaskarðið Stelvio er hárrétti kokteillinn fyrir Ísland

Það er ef til vill til marks um ágæta stöðu í efnahag þjóðarinnar að á stuttu tímabili hafi verið kynntir til sögunnar tveir nýir framleiðendur í bílaflóru landsins

Sportjeppar

Með einum takka breytist ljúfur fjölskyldubíll í „urrandi sportara“

Fjórða kynslóð Ford Focus er nú kominn í sölu – sportlegri en áður og með góðum staðalbúnaði.

Fólksbílar

Rafmögnuð Kona

Hyundai Kona hefur verið á markaðnum frá því í fyrra og hefur vakið verðskuldaða athygli.

Sportjeppar

Jaguar F pace

Íslendingar eru undarlegur þjóðflokkur, eins og allir aðrir auðvitað. Á meðal okkar einkenna er til dæmis það að við skiptum seint um skoðun þótt allar staðreyndir bendi okkur í aðrar áttir.

Sportjeppar

Alfa Romeo Giulia

Það hlýtur að vera eitthvað sérstakt við bíl sem hefur jafn langt nafn og þessi nýjasta afurð ítalska framleiðandans.

Fólksbílar

Jagúar XF

Bílnum.is gafst kostur á að reynsluaka Jaguar XF á dögunum við það sem verða að teljast kjöraðstæður í íslensku haustveðri.

Fólksbílar

Lamborghini Urus

Ekkert lamb að leika sér við

Sportjeppar

Bíll sem heitir Volvo

Fyrir skemmstu fór blaðamaður billinn.is í Brimborg að sækja nýjan Volvo V60 sem er um það bil að koma á markað hérlendis.

Skutbílar

Audi A4

Hönnuðir Audi vildu gera nýjan A4 karlmannlegri en fyrri kynslóð sem þótti of mjúk í línum sínum.

Fólksbílar

Jeep Compass Limited

Lipur og skemmtilegur jeppi með marga kosti sér dýrari bíla.

Sportjeppar

Ford Focus RS

Þriðja kynslóð Ford Focus RS hefur vakið óskipta athygli og hlotið mörg verðlaun.

Sportbílar
Slider box - viltu auglýsa hér?