Með útlitið og eiginleikana með sér

Mazda 3 var frumsýnd í Los Angeles í nóvember og er nú kominn á markað hérlendis og það á svipuðum tíma og aðal keppinautur hans, Toyota Corolla.

Fólksbílar

Stjarna fyrir alla fjölskylduna

Ef þig vantar bíl sem svarar kalli fjölskyldunnar um pláss, áreiðanleika, fallega hönnun, gæða samsetningu og frábæra tækni þá er Mercedes Bens B-Class eitthvað fyrir þig.

Fólksbílar

Hreinsar loftið, ekki veskið

Ég fékk óvænt til prufu Hyundai Nexo vetnisbíl frá Hyundai í Kauptúni í Garðabæ. Ég vissi ekki einu sinni að vetnisbíll væri í boði frá þeim

Sportjeppar

Er Audi Q8 hinn fullkomni sportjeppi?

Audi Q8 er bíll sem aðdáendur Audi eru búnir að bíða lengi eftir. BMW kynnti fyrsta stóra Coupe sportjeppann árið 2008, og til að blanda sér í vinsældakeppnina kom Mercedes-benz með GLE Coupe árið 2015

Sportjeppar

Með lúxusinn á hreinu

Range Rover Sport fékk andlitslyftingu á síðasta ári og kynnti þá um leið PHEV útgáfu af honum. Samkeppni tengiltvinnbíla á lúxusjeppamarkaði fer síharðnandi

Jeppar
Slider box - viltu auglýsa hér?