Lítill sportjepplingur með stórt hjarta

Þó að Ford Ecosport hafi verið framleiddur frá árinu 2003 hefur ekki borið mikið á honum hér á landi fyrr en síðustu misseri.

Sportjeppar

Hún kom aftur, í tólfta sinn

Það er tvennt sem ég hef getað stólað á alla mína ævi: Á hverjum sunnudegi eru pönnukökur hjá mömmu í morgunmat og það er alltaf til Toyota Corolla til að koma mér þangað.

Fólksbílar

Ferkantaður en fjölhæfur

Sögu ítalska fyrirtækisins Fiat má rekja allt til ársins 1899. Um árabil í sögu fyrirtækisins var Fiat stærsti evrópski bílaframleiðandinn.

Atvinnubílar

Jeep Wrangler Rubicon er jeppi, það er bara einfaldlega þannig

Jeep Wrangler Rubicon hefur verið framleiddur í núverandi stíl frá 1986. Óneitanlega er hann arfberi hins ódauðlega og eina sanna Jeep sem framleiddur var og notaður í seinni heimstyrjöldinni, gamla Willys jeppans.

Jeppar

Með útlitið og eiginleikana með sér

Mazda 3 var frumsýnd í Los Angeles í nóvember og er nú kominn á markað hérlendis og það á svipuðum tíma og aðal keppinautur hans, Toyota Corolla.

Fólksbílar
Slider box - viltu auglýsa hér?