Fréttatilkynning

Allt til reiðu fyrir sól og sumar – nýr 911 blæjubíll

Pétur R. Pétursson
9/1/2019

Sex vikum eftir kynningu nýs 911, beinum við nú kastjósinu að blæjuútgáfu 911. Blæjuútgáfa 911 hefur í heiðri áratuga gamla hefð

lesa meira
Fréttatilkynning

Besta ár í sögu sölu Audi bíla á Íslandi

Njáll Gunnlaugsson
9/1/2019

Annað árið í röð hefur Audi slegið sölumet sitt en frá því að innflutningur hófst á Audi bílum hafa aldrei selst fleiri bílar á einu ári en á árinu 2018.

lesa meira
Bílasýningar

Frumsýningar bíla á Íslandi 2019

Óskar Pétur Sævarsson
7/1/2019

Mér líður eins og það hafi bara verið í gær að ég klappaði belgnum og óskaði fjölskyldunni gleðilegra jóla.

lesa meira
Hugmyndabílar

Subaru Forester STI e-Boxer hugmyndabíll á Tokyo Auto Salon

Jóhannes Reykdal
7/1/2019

Subaru kemur með Forester STI e-Boxer og Impreza STI hugmyndabíla á 2019 Tokyo Auto Salon.

lesa meira
Hugmyndabílar

Einn sportlegur gulur frá Suzuki á Tokyo Auto Salon

Jóhannes Reykdal
7/1/2019

Tokyo Auto Salon opnar dyr sínar fyrir blaðamenn á föstudaginn kemur, þann 11. Janúar og almenning um næstu helgi.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Pallbíll framtíðarinnar frá Rivian

Blýfótur
7/1/2019

Fæstir í bílaheiminum hafa heyrt um Rivian en það er rafbílaframleiðandi sem ætlar að koma rafbílnum R1T á markað haustið 2020.

lesa meira
Bílaframleiðsla

TOYOTA GAZOO Racing

Jóhannes Reykdal
6/1/2019

TOYOTA GAZOO Racing mun sýna GR Supra Super GT hugmyndabíl á Tokyo Auto Salon

lesa meira
Bílasýningar

Toyota frumsýnir nýjan RAV4

Óskar Pétur Sævarsson
5/1/2019

Laugardaginn 5. janúar verður frumsýning á nýjum RAV4 hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Er BMW að þróa nýjan ofurbíl?

Njáll Gunnlaugsson
4/1/2019

Samkvæmt orðrómi frá bæverska bílaframleiðandanum BMW er mikill áhugi þar á bæ að koma á markað ofurbíl sem keppa mun við merki eins og Ferrari og McLaren.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Byton rafbíllinn fær skjá í stýrið

Njáll Gunnlaugsson
4/1/2019

Á tímum rafbílavæðingar er ekki lengur nóg að fylgjast með stóru bílasýningunum til að sjá hvað er væntanlegt heldur þarf líka að skoða tæknisýningar eins og Consumer Electronics.

lesa meira