Fréttatilkynning

Allir Hybridbílar kolefnisjafnaðir

Njáll Gunnlaugsson
26/6/2019

Toyota á Íslandi og Kolviður hafa undirritað samning um kolefnisjöfnun allra nýrra Hybridbíla frá Toyota og Lexus sem seldir eru frá 1. janúar 2019

lesa meira
Bílaframleiðsla

Kemur Hummer aftur – rafdrifinn??

Jóhannes Reykdal
26/6/2019

General Motors er þessa dagana að velta fyrir sér hugmynd um að smíða rafknúið ökutæki sem myndi koma nafni bensínháksins Hummer aftur til lífsins

lesa meira
Bílaframleiðsla

Svona munu næstu rafbílar Toyota líta út

Jóhannes Reykdal
26/6/2019

Stærsta bílaframleiðandi Japans, sem leitast nú við að útskýra sína mynd sem rafbílaframleiðandi hefur afhjúpað sínar hugmynd um sex hugmyndabíla sem sýna bylgju rafhlöðubíla frá Toyota sem koma fyrir árið 2025

lesa meira
Bílaframleiðsla

Mercedes kynnir GLB „crossover“ sportjeppa fyrir fjölskylduna

Jóhannes Reykdal
18/6/2019

GLB er með „jeppaútlit“, þverstæður að framan og með stutt yfirhang að framan og aftan. Hlífðarklæðning allan hringinn undirstrikar jeppaeiginleikana að sögn Mercedes.

lesa meira
Umferð

Hljóðmyndavélar prófaðar í Bretlandi

Njáll Gunnlaugsson
12/6/2019

Á næstu sjö mánuðum mun lögreglan í Bretlandi prófa nýja gerð hljóðmyndavéla segir í tilkynningu frá samgöngumálaráðuneyti Bretlands.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Fiat Chrysler afturkallar tilboð til Renault um samruna

Jóhannes Reykdal
6/6/2019

Fiat Chrysler hefur dregið til baka tilboð um kaup á Renault í Frakklandi, viðskipti upp á um 35 milljarða dollara, sem hefið verið tímamótasamningur

lesa meira
Bílaframleiðsla

Smíðar Toyota sportbíla?

Haukur Svavarsson
3/6/2019

Þann 13. maí síðast liðinn birtist hér á billinn.is grein Jóhannesar Reykdal sem rekur sögu Toyota Supra í tilefni þess að nú er ný Supra komin á markað.

lesa meira
Umferð

Hvenær er maður fullur?

Haukur Svavarsson
3/6/2019

Ég las á Mbl.is fyrir nokkrum dögum að í frumvarpi til nýrra umferðarlaga hafi verið fallið frá þeim áformum að lækka leyfilegt magn áfengis í blóði ökumanna.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Tesla pallbíllinn verður ódýrari en Rivian

Njáll Gunnlaugsson
2/6/2019

Elon Musk hefur smátt og smátt verið að koma með upplýsingar um væntanlega pallbíl frá Tesla og það nýjasta er verðið, en grunnverð pallbílsins mun ekki fara yfir 49.000 dollara

lesa meira
Bílaframleiðsla

BMW kynnir nýjan og stærri bíl í BMW-1 línunni

Jóhannes Reykdal
28/5/2019

BMW vonast til að ná til fleiri kaupenda með þriðju kynslóð af BMW 1 „hatchback“ þegar bíllinn kemur í sölu í Evrópu í september. Hin nýja gerð kemur með stærra innanrými og stærra farangursrými en núverandi kynslóð.

lesa meira