Bílaframleiðsla

VW mun smíða nýjan lítinn rafdrifin fjölskyldubíl í Slóvakíu

Jóhannes Reykdal
20/5/2019

Volkswagen Group mun smíða nýja litla fjölskyldubíla sem aðeins nota rafmagn í Slóvakíu, að því er fram kemur í viðskiptablaðinu Handelsblatt í Þýskalandi.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Sjaldgæfur Bentley til sölu á Íslandi

Blýfótur
18/5/2019

Það leynast allskonar gersemar í íslenskri bílaflóru en ein slík er til sölu þessi misserin. Um er að ræða 1995 árgerðina af Bentley Turbo S sem er afar óvenjulegt apparat

lesa meira
Fréttatilkynning

Volkswagen dagurinn 2019

Njáll Gunnlaugsson
17/5/2019

Næstkomandi laugardag, 18. maí 2019, verður hinn árlegi Volkswagen dagurinn haldinn hátíðlegur milli klukkan 12 og 16.

lesa meira
Fréttatilkynning

Ford Explorer tengiltvinn er væntanlegur 2020

Njáll Gunnlaugsson
17/5/2019

Ford mun frumsýna nýjan Explorer síðar á þessu ári sem verður boðinn í fyrsta skipti í Evrópu í byrjun árs 2020.

lesa meira
Viðtal

Nýr Wrangler Rubicon dísel

Óskar Pétur Sævarsson
17/5/2019

Bíllinn.is reynsluók þessum flotta jeppa í gærkvöldi. Þar tókum við drónamyndir af jeppanum í sínum heimahögum

lesa meira
Bílaframleiðsla

Verða rafbílar ódýrari kostur eftir örfá ár?

Njáll Gunnlaugsson
14/5/2019

Þótt að rafbíllinn hafi á sínum fyrsta áratug á almennum markaði náð hylli fólks sem hefur eitthvað fé á milli handanna eru góðar líkur á að hann geti orðið fyrsti kostur þeirra

lesa meira
Bílaframleiðsla

Honda E verður nafnið á nýja evrópska rafbílnum frá Honda

Jóhannes Reykdal
13/5/2019

Honda nefna nýja litla rafbílinn sinn Honda E þegar hann kemur í sölu í Evrópu á næsta ári.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Saga Toyota Supra, með orðum Toyota

Jóhannes Reykdal
13/5/2019

Sem hluti af hinum ýmsu upplýsingum sem blaðamenn Autoblog fengu í hendur þegar ný Toyota Supra 2020 GR var kynnt, var frekar ítarleg saga Supra frá fyrstu A40 kynslóðinni að þeirri nýjustu A80

lesa meira
Bílasýningar

Frumsýna nýjan RAM 3500 í Mosfellsbænum

Jóhannes Reykdal
11/5/2019

Íslensk-Bandaríska umboðsaðili RAM á Íslandi, frumsýnir á laugardaginn nýjan RAM 3500.

lesa meira
Fornbíllinn

Konsúll Thomsen keypti bíl

Haukur Svavarsson
11/5/2019

Svo nefnist kvæði eftir Þórarin Eldjárn. Sami titill varð síðar heiti heimildamyndar um upphaf og þróun bílamenningar á Íslandi.

lesa meira