Bílaframleiðsla

Nýjar njósnamyndir af Fiesta jepplingnum

Njáll Gunnlaugsson
13/3/2019

Nýlega náðust myndir af Ford Fiesta jepplingnum við vetrarprófanir í Skandinavíu.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Nýjar myndir af áttundu kynslóð VW Golf

Njáll Gunnlaugsson
13/3/2019

Nýr VW Golf verður kynntur í sumar en bílamiðillinn AutoExpress hefur birt myndir af nýja bílnum án dulargerfis.

lesa meira
Bílasýningar

Rafdrifni Nissan IMq hugmyndabíllinn

Jóhannes Reykdal
10/3/2019

Nissan IMq „crossover“ hugmyndabíllinn notar e-Power hybrid-kerfi Nissan sem tákn um hvernig tæknin gæti verið kynnt á alþjóðlegum mörkuðum.

lesa meira
Hugmyndabílar

Hér hafa ítölsku hönnuðirnir farið á flug!

Jóhannes Reykdal
10/3/2019

Hér á árum áður sótti sá sem þetta skrifar bílasýninguna í Genf heim á hverju ári og oftar en ekki var það tilhlökkun að sjá hvað ítalska hönnunarhúsið ItalDesign myndi bjóða upp á á viðkomandi sýningum.

lesa meira
Umferð

Volvo lögreglubifreið lýkur dyggri þjónustu

Njáll Gunnlaugsson
9/3/2019

Eins og gefur að skilja reynir mikið á ökutæki lögreglu enda eru þau í stöðugri notkun.

lesa meira
Bílasýningar

McLaren Senna GTR tilbúinn á brautina

Njáll Gunnlaugsson
9/3/2019

McLaren hefur frumsýnt endanlega útgáfu Senna GTR keppnisbílsins sem sýndur var sem hugmyndabíll á bílasýningunni í Genf í fyrra.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Rafbíllin Jagúar I-Pace er bíll ársins

Njáll Gunnlaugsson
8/3/2019

Aldrei hefur keppnin um Bíl ársins í Evrópu verið meira spennandi og jafnari en einmitt nú, en Jagúar I-Pace vann titilinn í vikunni með minnsta mögulega mun.

lesa meira
Bílasýningar

Hugmyndabíllinn Fiat Centoventi

Jóhannes Reykdal
7/3/2019

Centoventi nafnið, sem þýðir "120" á ítölsku, vísar til 120 ára sögu Fiat vörumerkisins.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Jeep mun smíða Renegade og Compass tengitvinnbíla á Ítalíu

Jóhannes Reykdal
7/3/2019

Jeep frumsýndi nýjar útgáfur af Renegade og Compass á bílasýningunni í Genf sem stendur yfir þessa dagana

lesa meira