Sjöunda kynslóð BMW 3

BMW kynnti tilsögunnar á bílasýningunni í París sem lauk í gær, 14 október, sjöundu kynslóð3-línunnar, sem gefur tóninn varðandi nýtt tímabil fyrir þetta tákn minni bílafrá BMW.

Þessi nýja3-sería er miklu stærri en forveri hennar, í raun voru margir blaðamanna semfjölluðu um sýninguna í París að spyrja hvers vegna þessi bíll væri enn sagðurvera í flokki minni fólksbíla. Það er ekkert í raun ekkert „lítið, eðasamþjappað“ við nýju 3-seríuna. Ekki aðeins er þessi nýja gerð stærri en allireldri BMW 3, en er líka léttari, öflugri og stútfull af fjölmörgum áhugaverðumtækniþáttum. Í upphafi verður nýja 3-serían tiltæk í 330i og 340i gerð búnaðar.Fleiri útgáfur, þar á meðal næsta kynslóð M3, verður í boði í náinni framtíð.