Fréttatilkynning

Porsche Taycan leynigestur á síðastu Formúlu E keppninni

Pétur R. Pétursson
16/7/2019

Stuttgart/New York. Porsche sækir stóra eplið heim: í tengslum við lokakeppni ABB FIA Formúlu E mótaraðarinnar í New York, sýndi Tarcan hvers hann er megnugur með því að keyra nokkra hraða hringi á kappaksturbraut.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Fiat veðjar á rafmagnsútgáfu Fiat 500

Jóhannes Reykdal
14/7/2019

Fiat er greinilega að sækja fram að nýju eftir að samrunaviðræður við Renault runnu út í sandinn

lesa meira
Bílaframleiðsla

Framhald á samstarfi Ford og Volkswagen

Pétur R. Pétursson
14/7/2019

Fyrr í sumar skrifuðu félögin um samstarf um þróun og framleiðslu sendibílls í millistærðarflokki sem Ford mum sjá um

lesa meira
Fréttatilkynning

Kraftmikið garðteiti: Taycan sækir “Festival of Speed” heim

Pétur R. Pétursson
10/7/2019

Stuttgart/Chichester. Porsche hefur, í fyrsta skipti, sótt hina goðsagnarkenndu Goodwood hæð heim með hreinræktaðan, rafmagnaðan sportbíl.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Lee Iacocca er látinn, 94 ára að aldri

Haukur Svavarsson
3/7/2019

Þetta var eina af þeim fréttum, sem mér bárust með morgunkaffinu í morgun. Ekki þó við hefðbundna yfiferð yfir íslenska miðla

lesa meira
Bílaframleiðsla

Polestar er vörumerki sem er ætlað er að gera hlutina öðruvísi

Jóhannes Reykdal
2/7/2019

Polestar er fyrsti rafbíll dótturfyrirtækis Volvo sem eingöngu notar rafhlöður – og verður með miðjustokki sem er annars andstæða flestra rafbíla í dag, sem eru flestir með alveg flötu gólfi.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Sýnir þessi „njósnamynd“ raunverulegt útlit Land Rover Defender?

Jóhannes Reykdal
29/6/2019

Það kann að vera að ljósmyndari, sem var að mynda í laumi, hafi náð bestu myndinni ennþá af komandi Land Rover Defender með því að beina myndavélarlinsunni á mælaborðið á einum Defender sem var í prófunarferli.

lesa meira
Fréttatilkynning

Brimborg býður nú Peugeot bifreiðar með fimm ára ábyrgð

Pétur R. Pétursson
28/6/2019

Brimborg býður nú alla nýja Peugeot bíla með 5 ára ábyrgð. Ábyrgðin er víðtæk verksmiðjuábyrgð sem gildir fyrir bæði fólksbíla og sendibíla Peugeot

lesa meira
Bílaframleiðsla

Sumarbíllinn

Haukur Svavarsson
28/6/2019

Fréttir síðustu vikna hafa verið uppfullar af veðrinu enda hefur það verið óvenjulegt með endalausu sólskini svo maður fyllist löngun til að fara út, og helst út úr bænum (en ekki út úr landinu eins og síðasta sumar).

lesa meira
Bílaframleiðsla

Handskrúfaðar rúður

Haukur Svavarsson
28/6/2019

Þar sem ég horfði út um stofugluggann á fyrstu alvöru sumarrigninguna skella á rúðunum varð mér hugsað til Mary Anderson. Konunnar, sem fékk árið 1903 einkaleyfi á rúðuþurrkum fyrir bíla.

lesa meira