Bílaframleiðsla

Fiskers sýnir andlit nýja rafjepplingsins

Njáll Gunnlaugsson
21/3/2019

Aðeins nokkrum dögum eftir frumsýningu nýs Model Y rafjepplings frá Tesla hefur Henrik Fisker sent frá sér mynd af nýjum jeppling frá merkinu.

lesa meira
Hugmyndabílar

Lítill rafmagns hugmyndabíll frá Citroën var örugglega „ljóti andarunginn“ á sýningunni í Genf 2019

Jóhannes Reykdal
21/3/2019

Lítill rafdrifinn hugmyndabíll frá franska framleiðandanum Citroën sló eiginlega í gegn að mati margra á bílasýningunni í Genf á dögunum

lesa meira
Bílaframleiðsla

2019 Volvo XC40 og XC60 fá hæstu einkunn í árekstraprófun IIHS

Jóhannes Reykdal
20/3/2019

Í nýlegum fréttum sem ekki koma á mörgum á óvart, fengu tveir bílar Volvo mjög háar einkunnir frá Rannsóknarstofnun öryggis á þjóðvegum (Insurance Institute for Highway Safety).

lesa meira
Bílaframleiðsla

Er Kayne West með öllu smekklaus?

Njáll Gunnlaugsson
20/3/2019

Þeir hjá Carbuzz.com voru ekki hrifnir af þessum Lamborghini urus sem Kayne West lét sérsmíða fyrir sig, og satt best að segja getum við hjá billinn.is ekki verið meira sammála.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Stórir bílar og litlir

Haukur Svavarsson
20/3/2019

Þegar ég man fyrst eftir mér fyrir ríflega hálfri öld átti afi minn gamlan Willisjeppa. Svo, þegar ég var ennþá lítill keypti hann Bronco af fyrstu kynslóð. Miklu stærri og rúmbetri bíl.

lesa meira
Bílasýningar

Endurlífgaður Mini í Genf

Jóhannes Reykdal
19/3/2019

Breska bílafyrirtækið David Brown Automotive smíðaði fyrir nokkru Speedback GT, coupé sem er innblásin af Aston Martin DB5

lesa meira
Hugmyndabílar

Alfa Romeo gefur vísbendingu um nýjan „crossover“

Jóhannes Reykdal
19/3/2019

Tonale hugmyndabíll Alfa Romeo sem sýndur var á dögunum í Genf gefur vísbendingu um einhverskonar „crossover“að sportjeppa sem myndi koma fyrir neðan núverandi Stelvio í framboði Alfa Romeo.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Forsýning á nýjum Cadillac

Jóhannes Reykdal
18/3/2019

2020 Cadillac CT5 – lúxusfólksbíll í millistærð kynntur, og það er nægt turbóafl til staðar, en hin raunverulega frumsýning verður á alþjóðlegu bílasýningunni í New York í næsta mánuði.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Orkuskipti

Haukur Svavarsson
15/3/2019

Einu sinni ákvað eitthvert stjórnvald í Evrópu að snjallt væri að þvinga bílaframleiðendur til að draga úr koltvísýringsmengun frá bílum.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Besti bíll í heimi?

Haukur Svavarsson
13/3/2019

Fyrir einhverjum tíu árum eða svo skrifaði ég grein sem hét “Besti bíll í heimi?, með áherslu á spurningamerkið.

lesa meira