Bílaframleiðsla

Aston Martin í minningu Bond myndar

Njáll Gunnlaugsson
25/5/2019

Aston Martin hefur frumsýnt nýjan sportbíl sem framleiddur verður í takmörkuðu upplagi, en bíllinn er 50 ára afmælisútgáfa Bond myndarinnar „Í þjónustu hennar hátignar"

lesa meira
Bílaframleiðsla

One lætur bíða eftir sér

Njáll Gunnlaugsson
25/5/2019

Ofurbíll Mercedes-AMG er væntanlegur á markað en afhendin fyrstu bílanna mun tefjast eitthvað næstu vikurnar.

lesa meira
Hugmyndabílar

Nýr 1000 hestafla ítalskur ofurbíll

Njáll Gunnlaugsson
25/5/2019

Ítalska bílamerkið FV Frangivento ætlar að frumsýna nýjan ofurbíl í næstu viku, fimmtudaginn 30. maí.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Audi hættir með TT samhliða því að stefna að því að verða betri en Tesla sem aðal rafbíllinn

Jóhannes Reykdal
24/5/2019

Frá Þýskalandi berast þær fréttir að Audi muni hætta með sinn táknræna TT sportbíl og skipta honum út með rafknúnu ökutæki sem hluti af áætlun um að fara fram úr Tesla sem leiðandi bílaframleiðanda.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Opel sér rafdrifinn Corsa sem lykil að inngöngu á rafbílamarkaðinn

Jóhannes Reykdal
24/5/2019

Opel hefur sent frá sér myndir af sjöttu kynslóð Corsa, sem verður fáanleg í rafhlöðu-rafmagnsútgáfu, og með bensín eða dísilvél.

lesa meira
Bílasýningar

JóiPé, Króli og pylsupartí á Skoda daginn!

Njáll Gunnlaugsson
24/5/2019

Skoda dagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 25. maí milli kl. 12 og 16 í höfuðstöðvum Skoda við Laugaveg 174

lesa meira
Bílaframleiðsla

Toyota gerir ráð fyrir að verð á vetnisbílum muni samsvara tengitvinnbílum innan 10 ára

Jóhannes Reykdal
23/5/2019

Toyota telur að verð á bílum með efnarafal, eða vetnisbílar, muni verða svipað og á bílum með blandaða orkugjafa innan 10 ára, að því er Matt Harrison sölustjóri Toyota í Evrópu segir.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Stöðugt vaxandi markaðshlutdeild

Jóhannes Reykdal
22/5/2019

Stöðugt vaxandi markaðshlutdeild minni jeppa og sportjeppa í Evrópu laðar nýja keppinauta frá Ford, Toyota, Jeep og Skoda

lesa meira
Bílaframleiðsla

Hjá DesignCars í Jáeva eru allar óskir þínar uppfylltar

Jóhannes Reykdal
22/5/2019

Þegar sá blaðamaður hjá www.billinn.is sem þetta skrifar var staddur hér í þessum litla og friðsæla ferðamannabæ á Costa Blanca á liðnu hausti uppgötvaði hann að hér var að finna eina flottustu bílasölu eðalvagna á Spáni og jafnvel þótt víðar væri leitað.

lesa meira
Fréttatilkynning

Niki Lauda fallinn frá

Blýfótur
22/5/2019

Bílhneigðir um allan heim minnast nú Niki Lauda sem er fallinn frá, sjötugur að aldri, eftir mjög viðburðaríka ævi.

lesa meira