Fréttatilkynning

41. Dakar rallýinu lokið

Óskar Pétur Sævarsson
18/1/2019

Fertugasta og fyrsta Dakar rallýið hefur farið fram undanfarna daga. Það hófst þann sjötta janúar og lauk í dag þann sautjánda.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Kia blandar sér í slaginn um stóru jeppana

Njáll Gunnlaugsson
17/1/2019

Við höfum áður fjallað um Hyundai Palisade en Kia kynnti systurbíl hans á sýningunni í Detroit í vikunni.

lesa meira
Bílaframleiðsla

BMW 7-lína fær andlitslyftingu

Njáll Gunnlaugsson
17/1/2019

BMW kynnti nýja útfærslu 7-línunnar í Detroit en með endurhönnun bílsins fær hann nýtt útlit, nýjar vélar og verður einnig fáanlegur sem tengiltvinnbíll.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Tesla Model Y frumsýndur á þessu ári

Njáll Gunnlaugsson
17/1/2019

Það nýjasta að frétta úr heimi rafbíla er það að Elon Musk hefur gefið grænt ljós á framleiðslu Model Y rafjepplingsins og líklega er stutt í frumsýningu

lesa meira
Bílaframleiðsla

Fljótasti Mustang bíll sögunnar

Njáll Gunnlaugsson
16/1/2019

Ford frumsýnir nú á bílasýningunni í Detroit öflugasta Mustang bíl fyrr og síðar, nefnilega nýjan Mustang GT Shelby 500 sem kemur á markað í haust.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Benz EQC rafbíllinn uppseldur út árið

Njáll Gunnlaugsson
15/1/2019

Mercedes-Benz EQC er væntanlegur til Íslands seinni hluta árs 2019, og er Ísland eitt af fyrstu mörkuðum heims sem fá þennan eftirsótta bíl.

lesa meira
Bílaframleiðsla

Fyrsti rafbíllinn frá Honda fyrir Evrópu

Jóhannes Reykdal
15/1/2019

Honda mun sýna hugmyndabíl fyrir borgarumhverfi sem eingöngu er knúinn rafmagni.

lesa meira
Bílasýningar

Svipmyndir frá frumsýningum helgarinnar

Jóhannes Reykdal
14/1/2019

Það var glatt á hjalla hjá nokkrum af bílaumboðunum um helgina á fjölsóttum bíla frumsýningum.

lesa meira
Innflutningur

Vetrarfundur Bílgreinasambandsins

Jóhannes Reykdal
11/1/2019

Vetrarfundur BGS er árlegur viðburður þar sem félagar og vinir í bílgreininni hittast og eiga saman ánægjulega stund.

lesa meira
Bílasýningar

Frumsýningarhelgi framundan

Njáll Gunnlaugsson
10/1/2019

Það eru nokkrir bílar frumsýndir um næstu helgi og ekki eru þeir af verri endanum.

lesa meira