Við reynsluökum

Upplifunin er einstök fyrir okkur sem elskum að aka bílum.
Markmiðið er að þú getir metið nýjustu bílana út frá mismunandi sjónarmiðum.

Tæknileg fullkomnun í bland við akstursánægju

BMW X5 er bíll sem getur státað af því að vera viðmið þegar kemur að lúxusjeppum. Hann var nokkurs konar frumherji fyrir sportlega lúxusjeppa þegar hann kom á markað

Sportjeppar

Hreinskilni í formi bíls

Það færist alltaf í aukana að fólk tali við mig um að næsta kreppa sé rétt handan við hornið. Ef hún kemur og við þurfum að fá okkur ódýrari bíla þá erum við vel sett með Dacia Sandero

Fólksbílar

Ekki bara vinnubíll

Mér var sannur heiður að fyrsti Mercedes Benzinn sem ég fékk til prufu var vinnuhesturinn Sprinter sem er nú kominn í nýrri og betri útgáfu.

Atvinnubílar

Frábært skref framávið

Toyota á Íslandi var fyrst umboða í Evrópu að frumsýna nýjan RAV4. Er það eflaust til merkis um vinsældir þessa sportjeppa meðal fjölskyldna hér á landi.

Sportjeppar

Allt um bíla

elskum bíla
Upplifunin er aðalmálið!

Blýfótur er klúbbur sem hefur skapað hlutlaust landssvæði þar sem koma saman sælkerar íslenskrar bílaflóru sem aðhyllast ákveðna eiginleika í bílum fremur en ákveðna tegund bíls. Eiginleikana er jafnvel hægt að nýta með blýþungum hægrifæti
ef svo ber við.

blýfótur
Ávallt jafn spennandi…!

Meira en fjórir áratugir í skrifum um bíla og reynsluakstur á nýjum bílum hafa kennt mér að bíllinn sem tækniundur er ávallt jafn spennandi. Nýjar lausnir í orkugjöfum, betri bílar og flottari hönnun, allt eru þetta atriði sem gera það að verkum að mér finnst enn jafn gaman að prófa nýjan bíl og þegar ég fékk bílprófið á sinum tíma. Það að geta miðlað minni upplifun til annarra er enn skemmtilegra!

jóhannes reykdal
Konur og bílar!

Er ekki tímabært að fá að sjá sjónarhorn konunnar á bílinn? Hvort sem um er að ræða sportara, pallbíl eða fjölskyldubíl - verð ég málsvari kvenna í bílatesti.

kristrún tryggva
Lesandinn er mikilvægur!

Þegar ég reynsluek bíl geri ég það fyrst og fremst með þarfir lesanda billinn.is í huga. Skoða þarf hvern bíl út frá mörgum sjónarmiðum.

njáll gunnlaugsson

Við bjóðum ykkur velkomin

Fáðu tengla á nýjustu greinarnar

Enginn ruslpóstur. Afskráning hvenær sem er.