Bíllinn

Með útlitið og
eiginleikana
með sér

Lesa meira

Fágaður, hannaður
franskur

Lesa meira

Einstakur, fagur
og ljúfur

Lesa meira

Við reynsluökum

Upplifunin er einstök fyrir okkur sem elskum að aka bílum.
Markmiðið er að þú getir metið nýjustu bílana út frá mismunandi sjónarmiðum.

Lítill sportjepplingur með stórt hjarta

Þó að Ford Ecosport hafi verið framleiddur frá árinu 2003 hefur ekki borið mikið á honum hér á landi fyrr en síðustu misseri.

Sportjeppar

Hún kom aftur, í tólfta sinn

Það er tvennt sem ég hef getað stólað á alla mína ævi: Á hverjum sunnudegi eru pönnukökur hjá mömmu í morgunmat og það er alltaf til Toyota Corolla til að koma mér þangað.

Fólksbílar

Ferkantaður en fjölhæfur

Sögu ítalska fyrirtækisins Fiat má rekja allt til ársins 1899. Um árabil í sögu fyrirtækisins var Fiat stærsti evrópski bílaframleiðandinn.

Atvinnubílar

Jeep Wrangler Rubicon er jeppi, það er bara einfaldlega þannig

Jeep Wrangler Rubicon hefur verið framleiddur í núverandi stíl frá 1986. Óneitanlega er hann arfberi hins ódauðlega og eina sanna Jeep sem framleiddur var og notaður í seinni heimstyrjöldinni, gamla Willys jeppans.

Jeppar

Allt um bíla

elskum bíla
Upplifunin er aðalmálið!

Blýfótur er klúbbur sem hefur skapað hlutlaust landssvæði þar sem koma saman sælkerar íslenskrar bílaflóru sem aðhyllast ákveðna eiginleika í bílum fremur en ákveðna tegund bíls. Eiginleikana er jafnvel hægt að nýta með blýþungum hægrifæti
ef svo ber við.

blýfótur
Ávallt jafn spennandi…!

Meira en fjórir áratugir í skrifum um bíla og reynsluakstur á nýjum bílum hafa kennt mér að bíllinn sem tækniundur er ávallt jafn spennandi. Nýjar lausnir í orkugjöfum, betri bílar og flottari hönnun, allt eru þetta atriði sem gera það að verkum að mér finnst enn jafn gaman að prófa nýjan bíl og þegar ég fékk bílprófið á sinum tíma. Það að geta miðlað minni upplifun til annarra er enn skemmtilegra!

jóhannes reykdal
Konur og bílar!

Er ekki tímabært að fá að sjá sjónarhorn konunnar á bílinn? Hvort sem um er að ræða sportara, pallbíl eða fjölskyldubíl - verð ég málsvari kvenna í bílatesti.

kristrún tryggva
Lesandinn er mikilvægur!

Þegar ég reynsluek bíl geri ég það fyrst og fremst með þarfir lesanda billinn.is í huga. Skoða þarf hvern bíl út frá mörgum sjónarmiðum.

njáll gunnlaugsson

Við bjóðum ykkur velkomin

Fáðu tengla á nýjustu greinarnar

Enginn ruslpóstur. Afskráning hvenær sem er.