Tagged: mótorhjól

0

Kvartmíluklúbburinn opnar sumarið með opnum degi

Fimmtudaginn 21. apríl, sumardaginn fyrsta verður hringakstursæfing á kvartmílubrautinni, en einnig verður haldin driftæfing föstudaginn 29. apríl. Kvartmílubrautin er nú með hringakstri og búið er að gera stór öryggissvæði í kringum brautina. Bæði mótorhjól og bílar...