Tagged: BlueTec

0

Mercedes-Benz lögsótt vegna mengunar BlueTec véla í Bandaríkjunum

Mercedes-Benz í Bandaríkjunum er nú til athugunar hjá dómsmálaráðuneytinu vegna möguleika á misræmis í uppgefnum mengunartölum, segir í fréttatilkynningu frá Daimler í dag. Rannsóknin á Mercedes-Benz er tilkomin vegna nýlegrar málsóknar frá Hagens Berman lögfræðistofunni sem...