Billinn.is Blog

0

Formúlubílarnir fá geislabaug á næsta ári

Samkvæmt bílatímaritinu Auto Motor und Sport var tekin ákvörðun um notkun svokallaðra “geislabauga” á fimm tíma fundi FIA og tæknistjóra F1 liðanna í Mónakó á föstudaginn. Ákvörðunin kom eftir atvik á æfingum fimmtudagsins þegar bíll...

0

Magna Steyr mun smíða sportbíl BMW og Toyota

Eins og fram hefur komið í mörgum kjaftasögum er von á millistórum sportbíl sem er samstarfsverkefni BMW og Toyota. Síðasti orðrómurinn um þennan bíl hermir að Magna Steyr muni smíða bílinn og setja saman....

0

Hekla fagnar árlegum Skoda degi á laugardaginn

Það er orðið að árlegri hefð að halda Skoda daginn hátíðlegan og laugardaginn 28. maí verður blásið til veislu í höfuðstöðvum Skoda við Laugaveg 170 – 174. Stórskemmtilegir Skoda bílar verða í aðalhlutverki og má...

0

Slæm útkoma Dodge Challanger í árekstrarprófi IIHS

Það eru ekki góðar fréttir fyrir Mopar aðdáendur hvernig Dodge Challanger sportbíllinn kom út í nýyfirstöðnu árekstrarprófi IIHS í Bandaríkjunum. Vegna mikillar sölu í þessum flokki bíla var ákveðið að prófa þrjá V8 sportbíla,...

0

Byrjunarerfiðleikar í tökum á fyrsta þætti Top Gear

Samkvæmt The Sun í Bretlandi gekk upptaka fyrsta Top Gear þáttarins fyrir framan áhorfendur fremur brösulega. Mun Chris Evans, stjórnandi þáttarins hafa misst þolinmæðina við tíundu töku á kynningu þáttarins og farið að blóta öllum...