Billinn.is Blog

0

Volvo S60 Polestar í sýningarsal Brimborgar

Í dag kom sportbíllinn Volvo S60 Polestar í sýningarsal Brimborgar, en hann er með tveggja lítra, 367 hestafla bensínvél með forþjöppu og blásara. Togkrafturinn er 470 Newtonmetrar og hann er með átta þrepa sjálfskiptingingu. Borg Warner fjórhjóladrif...

0

Hekla og IKEA í samstarf um hleðslustöðvar

Hekla hf. og IKEA hafa sameinast um að leggja sitt af mörkum til umhverfisvænni samgöngumáta með því að setja upp 10 hleðslustöðvar fyrir rafmagns- og tengiltvinnbíla við verslun IKEA í Garðabæ. „IKEA hefur sett sér það...

0

Porsche 718 Boxster og Cayman GT4 frumsýndir á morgun

Stórsýning Porsche hjá Bílabúð Benna opnar á morgun, laugardag en þá verða frumsýndir Porsche 718 Boxster og Cayman GT4. “Sá síðarnefndi er framleiddur í takmörkuðu upplagi og hefur hlotið einróma lof bílablaðamanna um allan heim,“ segir...

0

Audi A1 kvaddur með öflugri RS útgáfu

Það styttist í næstu kynslóð Audi A1 og eins og til að kveðja gömlu kynslóðina sem verið hefur við lýði síðan 2010 mun standa til að kynna alvöru RS útgáfu í janúar á næsta...

0

Porsche Roadshow aftur komið til Íslands

Bílabúð Benna hefur fengið til landsins sportbílana Porsche Boxster GTS, 991 C4 S, Cayenne GTS, Cayenne Turbo S og Macan GTS. Tilefnið er Porsche Roadshow 2016, sem fyrirtækið stendur fyrir dagana 14. – 19. ágúst,...

0

Misvísandi upplýsingar í leiðsögukerfum hérlendis

Við prófanir á nýjum bílum undanfarið hefur ritstjóri billinn.is nokkrum sinnum rekist á misvísandi upplýsingar í leiðsögukerfum nýrra bíla. Algengast er að þær sýni villandi hámarkshraða og þá annað hvort tölur sem ekki eru...

0

Hálf milljón níu þrepa sjálfskiptinga innkallaðar

Íhlutaframleiðandinn ZF mun brátt innkalla níu þrepa sjálfskiptingar sínar sem í notkun eru í meira en 500.000 bílum. Meðal merkja sem lenda í innkölluninni eru Fiat Chrysler, Honda og Land Rover en innköllunin er vegna galla...

0

Öflugasti Golf GTI frá upphafi kominn í Heklu

Í ár fagnar Golf GTI fertugsafmælinu og af því tilefni er kominn á markað Golf GTI Clubsport Edition 40 en eintak af bílnum má finna þessa dagana í höfuðstöðvum Heklu. Undir vélarhlífinni á Clubsport er fjögurra...