Herra Hægur tekin fyrir of hraðan akstur
Fyrrum þáttastjórnandi Top Gear, James May var tekinn fyrir of hraðan akstur fyrir skömmu. James hefur stundum verið kallaður Herra Hægur en atvikið gerðist aðeins nokkrum mínútum eftir að hann keypti sér nýtt Honda CBR600RR...