Billinn.is Blog

0

FCA skiptir út gölluðum Takata öryggispúðum í Jeep

Fiat Chrysler Automobiles hafa ákveðið að engir Jeep bílar fyrir ameríkumarkað noti lengur gölluðu Takata öryggispúðana, og verða Jeep Wrangler bílarnir sem rúlla út af færibandinu í næstu viku þeir síðustu til að nota púðana...

1

Lexus frumsýnir nýjan brautarbíl á Goodwood

Lexus mun frumsýna nýjan brautarbíl, Lexus RC F GT á Goodwood Festival of Speed samkomunni um næstu helgi. Einnig munu þeir sýna LC 500 Coupé við sama tækifæri. Nýi brautarbíllinn er mitt á milli...

0

Milljón rafbílar komnir í umferð að sögn IEA

Samkvæmt fréttaveitunni Autoblog eru nú milljón rafbíla komnir á götuna á jarðkringlunni okkar. Fréttina hefur Autoblog eftir International Energy Agency, IEA. Miðað er við alla bíla sem þurfa hleðslu, einnig svokallaða tengiltvinnbíla. Eins og sumir...

0

Fimmfalt met hjá Honda Civic Type R

Í fyrra setti Honda Civic Type R nýtt met fyrir hraðasta hring framhjóladrifins bíls á Nurburgring. Fyrir stuttu kom svo VW GTI Clubsport S og stal kórónunni frá Honda og bætti metið um meira...

1

Nýr Toyota Hilux frumsýndur um allt land á morgun

Á morgun, laugardaginn 11. júní verður ný kynslóð Hilux frumsýnd samtímis hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Þetta er áttunda kynslóð af Hilux og er endurhannaður frá grunni, með nýrri og togmeiri vél...