Billinn.is Blog

0

Loksins njósnamyndir af nýjum Wrangler Pickup

Mikið hefur verið skrifað um væntanlegan Jeep Wrangler pallbíl og loksins hafa birst ljósmyndir af bílnum hjá Car & Driver sem ljósmyndarinn Chris Doane tók. Það muna margir eftir Scrambler útgáfunum frá því í...

0

FCA skiptir út gölluðum Takata öryggispúðum í Jeep

Fiat Chrysler Automobiles hafa ákveðið að engir Jeep bílar fyrir ameríkumarkað noti lengur gölluðu Takata öryggispúðana, og verða Jeep Wrangler bílarnir sem rúlla út af færibandinu í næstu viku þeir síðustu til að nota púðana...

1

Lexus frumsýnir nýjan brautarbíl á Goodwood

Lexus mun frumsýna nýjan brautarbíl, Lexus RC F GT á Goodwood Festival of Speed samkomunni um næstu helgi. Einnig munu þeir sýna LC 500 Coupé við sama tækifæri. Nýi brautarbíllinn er mitt á milli...

0

Milljón rafbílar komnir í umferð að sögn IEA

Samkvæmt fréttaveitunni Autoblog eru nú milljón rafbíla komnir á götuna á jarðkringlunni okkar. Fréttina hefur Autoblog eftir International Energy Agency, IEA. Miðað er við alla bíla sem þurfa hleðslu, einnig svokallaða tengiltvinnbíla. Eins og sumir...