Billinn.is Blog

Mitsubishi I-MiEv í sölu hér á landi

Mitsubishi I-MiEv í sölu hér á landi

Hekla hf. hefur hafið sölu á Mitsubishi I-MiEv rafmagnsbílnum til almennings. Áætlaður orkukostnaður bílsins miðað við 20.000 km akstur á ári er um 34.000 kr. Sé miðað við eldsneytiskostnað meðalstórs bensínbíls getur sparnaðurinn á...

Aston Martin AM 310 Vanquish

Aston Martin AM 310 Vanquish

Fyrstu myndir af Aston Martin AM 310 Vanquish eru farnar að berast út en hann á að leysa DBS bílinn af hólmi. Ekki er ljóst hvernær bíllinn verður formlega kynntur en eftirvæntingin er mikil...

Lausnir á umferðavandamálum framtíðarinnar

Lausnir á umferðavandamálum framtíðarinnar

Ljóst er að gríðarlegur vöxtur í bifreiðaeign í mörgum löndum mun leggja ofboðslegt álag á gatnakerfi þessara landa. Margir bílaframleiðendur leita nú lausna við að finna handhægari bíla sem taka ekki eins mikið pláss....

Citroën C-Elysée í lok árs

Citroën C-Elysée í lok árs

Citroën C-Elysée er væntanlegur á markað í lok þessa árs en hann er með nýja VTi 72 vél sem er hönnuð til að skila mikilli afkastagetu, lágri eldsneytisnotkun auk þess að vera endingargóð. Citroën...

Land Rover helgi í Húnaveri

Land Rover helgi í Húnaveri

Það þykir mörgum merkilegt að eiga Land Rover en talið er að það séu um 5.000 Land Rover bílar hér á landi. Árleg hátíð Land Rover eigenda verður haldin helgina 13.- 15. júlí í...

Fleiri Hybrid valkostir

Fleiri Hybrid valkostir

Einn áhugaverðasti bíllinn á markaðinum þessa stundina er nýr Toyota Yaris Hybrid. Þessi nýi Hybrid-bíll er með uppgefna meðaleyðslu upp á 3,5 lítra en honum má aka fyrstu 2 kílómetrana á rafmagninu einu saman....

Fyrsta sýning Toyota á nýjum stað

Fyrsta sýning Toyota á nýjum stað

Fyrsta sýningin í nýjum sýningarsal Toyota í Kauptúni verður nú um helgina, nánartiltekið laugardaginn 7. júlí frá kl. 12 – 16. Þá verða þrír spennandi bílar frá Toyota og Lexus sýndir í fyrsta sinn...

Opel í Ármúlanum

Opel í Ármúlanum

Sýningarsalur fyrir Opel bíla hefur verið opnaður í Ármúla 17 en bílar af Opel gerð hafa ekki verið til sölu á landinu undanfarin misseri eða allt síðan árið 2008. Sumir myndu segja að það...

Land Rover bílar við Nordica

Land Rover bílar við Nordica

Þessum hópi Land Rover bíla hafði verið stillt upp við Nordica hótel í gær. Það færist stöðugt í vöxt að hingað til landsins komi erlendar ferðaþjónustur með bílaflota sinn. Þó að ávinningur Íslendinga sé...

BMW á föstudegi

BMW á föstudegi

Það er ekki annað hægt en að falla fyrir myndmáli sumra erlendra bílaauglýsinga. Þessi, sem er í boði BMW, tvinnar saman myndrænni og hljóðrænni upplifun svo einstakt verður að teljst. BMW M5 er einstakur...