Billinn.is Blog

0

Audi A1 kvaddur með öflugri RS útgáfu

Það styttist í næstu kynslóð Audi A1 og eins og til að kveðja gömlu kynslóðina sem verið hefur við lýði síðan 2010 mun standa til að kynna alvöru RS útgáfu í janúar á næsta...

0

Porsche Roadshow aftur komið til Íslands

Bílabúð Benna hefur fengið til landsins sportbílana Porsche Boxster GTS, 991 C4 S, Cayenne GTS, Cayenne Turbo S og Macan GTS. Tilefnið er Porsche Roadshow 2016, sem fyrirtækið stendur fyrir dagana 14. – 19. ágúst,...

0

Misvísandi upplýsingar í leiðsögukerfum hérlendis

Við prófanir á nýjum bílum undanfarið hefur ritstjóri billinn.is nokkrum sinnum rekist á misvísandi upplýsingar í leiðsögukerfum nýrra bíla. Algengast er að þær sýni villandi hámarkshraða og þá annað hvort tölur sem ekki eru...

0

Hálf milljón níu þrepa sjálfskiptinga innkallaðar

Íhlutaframleiðandinn ZF mun brátt innkalla níu þrepa sjálfskiptingar sínar sem í notkun eru í meira en 500.000 bílum. Meðal merkja sem lenda í innkölluninni eru Fiat Chrysler, Honda og Land Rover en innköllunin er vegna galla...

1

Öflugasti Golf GTI frá upphafi kominn í Heklu

Í ár fagnar Golf GTI fertugsafmælinu og af því tilefni er kominn á markað Golf GTI Clubsport Edition 40 en eintak af bílnum má finna þessa dagana í höfuðstöðvum Heklu. Undir vélarhlífinni á Clubsport er fjögurra...

0

Orðrómur um að Apple bílnum verði frestað til 2021

Samkvæmt orðrómi úr þróunarbúðum Cupertino tæknirisans, sem annast meðal annars þróunarvinnu við Applebílinn svokallaða hefur áætluðum kynningardegi hans verið frestað til 2021. Áður hafi verið áætlað að hann kæmi fyrir almenningssjónir árið 2019, svo...