Billinn.is Blog

0

BL flytur aftur uppá Vesturlandsveg

Frumherji mun hafa selt bílaumboðinu BL skoðunarstöð sína að Hesthálsi 6-8 enda er hún á stórri lóð við ein eftirsóttasta stað í Reykjavík fyrir bílaumboð. Til stendur að byggja sýningarsal framarlega á lóðinni en...

0

Bíll ársins á Íslandi er Renault Talisman

Kjöri á bíl ársins var lýst í dag af Bandalagi íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) og hlaut bíllinn Renault Talisman verðlaunin í ár. Við val á bíl ársins nú voru 36 bílar gjaldgengir, 6 fleiri en í...

0

Herra Hægur tekin fyrir of hraðan akstur

Fyrrum þáttastjórnandi Top Gear, James May var tekinn fyrir of hraðan akstur fyrir skömmu. James hefur stundum verið kallaður Herra Hægur en atvikið gerðist aðeins nokkrum mínútum eftir að hann keypti sér nýtt Honda CBR600RR...

0

Íslandsmetin féllu í sandspyrnu á Akureyri um helgina

Það er óhætt að segja að Íslandsmetin hafi fallið á báða bóga á sandspyrnukeppni Bílaklúbbs Akureyrar um helgina. Féllu bæði met í flokki fólksbíla og sérútbúinna, en Bjarnþór sló metið í fólksbílaflokki og náði hann...

0

18 bílar í lokavalið ásamt nýjum pallbílaflokki

Dómnefnd Bandalags Íslenskra Bílablaðamanna hefur valið þá 18 bíla sem komast í lokaúrtakið fyrir Bíl ársins 2017. Alls komast þrír bílar áfram í hverjum flokki en flokkarnir eru nú sex talsins. Í flokki smábíla...

0

Viltu taka þátt í vali á Bíl ársins á Íslandi?

BÍBB (Bandalag Íslenskra Bílablaðamanna) hefur opnað nýja og fullkomna heimasíðu fyrir valið á Bíl ársins sem er mun notendavænni en fyrri síða. Undir slóðinni billarsins.is má finna fréttir vegna valsins frá upphafi ásamt myndasöfnum. Einnig...