Billinn.is Blog

0

Peugeot 3008 kosinn Bíll ársins í Evrópu 2017

Eftirsóknarverðustu verðlaun bílageirans ár hvert er eflaust titillinn Bíll ársins í Evrópu, en tilkynnt var um hver hlaut hnossið á Bílasýningunni í Genf fyrir stundu. Það var Peugeot 3008 jepplingurinn sem varð í fyrsta...

0

Sjálfkeyrandi kappakstursbíll frumsýndur í Barcelona

Fyrsti sjálfkeyrandi kappakstursbíllinn var frumsýndur við hátíðlega athöfn á Mobile World ráðstefnunni í Barcelona í gær. Bíllinn kallast einfaldlega Robocar og er hannaður af sama aðila og hannaði farartækin fyrir framtíðarmyndirnar Tron Legacy og...

0

Ný heimildarmynd um rallið á Íslandi

Vakið hefur athygli að til stendur að frumsýna nýja heimildarmynd um rall á Íslandi í 40 ár. Það er Bragi nokkur Þórðarson sem á heiðurinn af þessu verkefni en hann byrjaði að vinna að þessari...

0

BL flytur aftur uppá Vesturlandsveg

Frumherji mun hafa selt bílaumboðinu BL skoðunarstöð sína að Hesthálsi 6-8 enda er hún á stórri lóð við ein eftirsóttasta stað í Reykjavík fyrir bílaumboð. Til stendur að byggja sýningarsal framarlega á lóðinni en...