Billinn.is Blog

Bílaárið byrjar með látum

Bílaárið byrjar með látum

Um næstu helgi mun Suzuki umboðið frumsýna tvo nýja bíla, nýjan Suzuki Jimny og Grand Vitara. Ljóst er því að nýtt bílaár fer af stað með látum en nú þegar er búið að frumsýna...

CLA er nýr bíll frá Mercedes-Benz

CLA er nýr bíll frá Mercedes-Benz

Mercedes-Benz mun kynna til leiks glænýjan bíl CLA-Class á alþjóðlegri tískuviku Mercedes-Benz sem hefst í Berlín í dag 15. janúar. CLA er fjögurra dyra sportlegur bíll hannaður sem coupé og verður í boði með...

Bernhard frumsýnir nýjan Honda CR-V

Bernhard frumsýnir nýjan Honda CR-V

Bernhard hf., umboðsaðili Honda á Íslandi, frumsýnir um helgina nýjustu gerð hins fjórhjóladrifna CR-V borgarjeppa. Um er að ræða fjórðu kynslóðina af Honda CR-V en að sögn fyrirtækisins setur hann ný viðmið í ferðaþægindum,...

Mazda6 kynnt um helgina

Mazda6 kynnt um helgina

Nýr Mazda6 verður kynntur á morgun, laugardag kl. 12-16 hjá Brimborg í Reykjavík og hjá Brimborg á Akureyri. Fjölmargar nýjungar í spartækni og öryggi eru kynntar með nýjum Mazda6 og má þar nefna snjallhemlunarkerfi...

Metsala hjá Mercedes-Benz

Metsala hjá Mercedes-Benz

Mercedes-Benz seldi fleiri bíla árið 2012 en nokkru sinni í 126 ára sögu fyrirtækisins. Alls seldi þýski lúxusbílaframleiðandinn 1.320.097 bíla árið 2012 sem er 4,5% aukning frá árinu áður. Sala á Mercedes-Benz bílum var...

Ný kynslóð Toyota Auris

Ný kynslóð Toyota Auris

Ný kynslóð Toyota Auris var kynnt hjá Toyota nú um helgina. Nýr Auris er í tilkynningu sagður góður fulltrúi nýrrar hönnunar Toyota en bíllinn kostar frá 3.250.000 krónum í Auris Terra útfærslu. Auris Sol...

Chevrolet Volt bíll frumsýndur

Chevrolet Volt bíll frumsýndur

Óhætt er að segja að nokkur eftirvænting hefur ríkt fyrir komu Chevrolet Volt til Íslands, enda deilur hann með Opel Ambera að vera fyrsti langdrægi rafbíll sögunnar. Hann framleiðir sína eigin raforku og hefur...

Peter Schreyer ráðinn forstjóri Kia Motors

Peter Schreyer ráðinn forstjóri Kia Motors

Þjóðverjinn Peter Schreyer hefur verið ráðinn sem einn af forstjórum Kia Motors. Schreyer hefur starfað sem yfirhönnuður Kia undanfarin sjö ár og átt stærstan þátt í mikilli velgengni Kia bíla á hönnunarsviðinu. Schreyer hefur...

Audi A2 sér öxina

Audi A2 sér öxina

Það er ekki víst að margir hafi beðið eftir Audi A2 en nú er ljóst að biðin verður löng. Bíllinn hefur nefnilega séð öxina! Audi hefur ákveðið að hætta við smíði Audi A2 rafmagnsbílsins...

Ford Focus seldist mest

Ford Focus seldist mest

Ford Focus var mest seldi bílinn um allan heim árið 2012 með næstum nákvæmlega ein milljón selda bíla, samkvæmt LMC Automotive. Sala á bílnum gekk mjög vel í Bandaríkjunum, þar sem 250.000 bíla seldust....