Billinn.is Blog

Níu bílar í úrslit

Níu bílar í úrslit

Nú stendur yfir val á Bíl ársins á Íslandi. Bandalag íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, sér um valið sem fór fyrst fram vegum félagsins árið 2004. Níu bílar eru komnir í úrslit í valinu og verður...

Skelfingartraktor!

Skelfingartraktor!

Það er kannski eins gott að bændur landsins hafa ekki aðgang að svona tækjum. Hér má sjá heldur venjulegan – og reyndar slitinn – traktor. Gott ef ekki af Úrsus-gerð, sem búið er að...

Spennandi A-Class frumsýndur

Spennandi A-Class frumsýndur

Mikil spenna og eftirvænting hefur ríkt meðal Benz-áhugamanna eftir nýjum Mercedes-Benz A-Class. Biðin eftir bílnum er nú á enda því hann verður frumsýndur í bílaumboðinu Öskju nk. laugardag 17. nóvember. Þessi nýja kynslóð bílsins...

Mazda5: Fyrir fjölskylduna

Mazda5: Fyrir fjölskylduna

Líklega er Mazda5 ódýrasti fjölnotabíllinn sem boðinn er til sölu hér á landi en hann kostar ríflega 4 milljónir króna. Mazda5 er einn þeirra bíla sem keppa um titilinn Bíll ársins 2013 á Íslandi....

Volvo V40: Sport og öryggi

Volvo V40: Sport og öryggi

Brimborg frumsýndi Volvo V40 hér á landi í september síðastliðnum. Hann er einn þeirra bíla sem berjast um titilinn Bíll ársins á Íslandi 2013. Bíllinn leysi V40, V50 og C30 bílanna af hólmi og...

Nýr Kia Sorento kynntur til leiks

Nýr Kia Sorento kynntur til leiks

Nýr Kia Sorento er mættur til leiks og verður frumsýndur hjá Bílaumboðinu Öskju næstkomandi laugardag 10. nóvember. Kia Sorento hefur breyst talsvert í útliti og hönnun en ekki er um að ræða kynslóðaskipti á...

Rallýtaktar í Ford Focus

Rallýtaktar í Ford Focus

Það má Ford Focus eiga að hann reynir að skemmta fólki. Því er það svo að þeir sem fjárfesta í litlum fjölskyldubíl fá smá rallýpakka með! Það kemur til af því að stýri, sæti...

Chevrolet Orlando: Mjúkur rýmisbíll

Chevrolet Orlando: Mjúkur rýmisbíll

Chevrolet Orlando var kynntur fyrr á árinu en hér er um að ræða fjölnotabíl (MPV) af millistærð. Hann er byggður á undirvagni Cruse og er ágætlega rúmgóður. Þó útlit sé ekki endilega ein af...

58% aukning bílasölu í október

58% aukning bílasölu í október

564 nýjar bifreiðar seldust á Íslandi í október síðastliðnum en til samanburðar seldust 364 bílar sama mánuð í fyrra. Þetta er aukning um 58%. Það sem af er ári hafa selst 7321 bíll en...

Skoda Citigo frumsýndur um helgina

Skoda Citigo frumsýndur um helgina

Skoda umboðið á Íslandi frumsýnir nýja smábílinn Skoda Citigo um helgina. Citigo er dæmigerður eyðslugrannur smábíll sem mengar lítið. Er að verulegu leyti byggður á Up, bróður sínum frá Volkswagen, sem var frumsýndur hjá...