Billinn.is Blog

Audi A2 sér öxina

Audi A2 sér öxina

Það er ekki víst að margir hafi beðið eftir Audi A2 en nú er ljóst að biðin verður löng. Bíllinn hefur nefnilega séð öxina! Audi hefur ákveðið að hætta við smíði Audi A2 rafmagnsbílsins...

Ford Focus seldist mest

Ford Focus seldist mest

Ford Focus var mest seldi bílinn um allan heim árið 2012 með næstum nákvæmlega ein milljón selda bíla, samkvæmt LMC Automotive. Sala á bílnum gekk mjög vel í Bandaríkjunum, þar sem 250.000 bíla seldust....

Meðalaldur bíla hér sá hæsti í Evrópu

Meðalaldur bíla hér sá hæsti í Evrópu

Meðalaldur bíla á Íslandi er sá hæsti í Evrópu um þessar mundir. Árið 2011 var meðalaldur alls íslenska bílaflotans 12,5 ár og fólksbifreiða 11,6 ár og hefur ekki verið hærri á liðnum áratugum. Samkvæmt...

Pabbi skrensar á Mercedes S600!

Pabbi skrensar á Mercedes S600!

Það eru ýmsar leiðir til að taka 2007 Mercedes S600 til kostanna. Í þessu mynbandi sést heiðarleg tilraun til að taka hann í smá dekkjabruna (Burnout). Hlátur sonarins segir kannski allt sem segja má...

BL fær verðlaun fyrir sölu og markaðssetningu á Nissan

BL fær verðlaun fyrir sölu og markaðssetningu á Nissan

Skúli K. Skúlason framkvæmdastjóri og Arnar Bjarnason forstjóri BL tóku á dögunum við verðlaunum frá Nissan í Evrópu fyrir góðan árangur í sölu og markaðssetningu á Nissan bílum á árinu. Verðlaunin eru veitt þeim...

Rolls-Royce Phantom utan vega

Rolls-Royce Phantom utan vega

Rolls-Royce Phantom er bíll sem maður yfirleitt tengir prúðum akstri um malbikaðar götur. Aksturslag sem að alla jafnan hæfir hefðarfólki og fínum frúm. En Rolls-Royce Phantom er auðvitað búin öllu því sem príða má...

Ný Mazda6 til landsins

Ný Mazda6 til landsins

Fyrstu bílarnir af Mazda6 eru komnir til landsins en stutt er síðan bíllinn var kynntur í Los Angeles á alþjóðlegu bílasýningunni þar. Mazda6 verður útbúinn ýmsum nýjungum og verður bíllinn til að mynda með...

Aygo getur það líka!

Aygo getur það líka!

Hér skal höggvið í sama knérunn! Ef Chevrolet Spark getur það þá telja sumir ao Toyota Aygo geti það líka. Nú erum við komnir í landhelgi hjá Fifth Gear mönnunum sem líkast til eru...

Djarfa hliðin á Chevrolet Spark

Djarfa hliðin á Chevrolet Spark

Eins og margir íslenskir kaupendur vita þá getur Chevrolet Spark verið hin þægilegasti fjölskyldubíll. En í heimalandi bílsins, Suður-Kóreu, sjá menn aðrar hliðar á honum. Þar er rekin vinsæll sjónvarpsþáttur byggður á Top Gear...

Porsche Panamera Sport Turismo

Porsche Panamera Sport Turismo

Óhætt er að segja að nokkur eftirvænting ríki vegna Porsche Panamera Sport Turismo Concept eða allt síðan bíllinn var sýndur á bílasýningunni í París í september síðastliðnum. Nú hefur Porsche sett út vídeó með...