Billinn.is Blog

Mælt með kaupum á Volvo

Mælt með kaupum á Volvo

Greiningardeild KB banka í Svíþjóð gaf út verðmat og afkomuspá fyrir uppgjör bílaframleiðandans Volvo í dag. Virði hlutar er metið á SEK 275 en gengi bréfanna er nú SEK 260 en verðið hefur staðið...

Renault Scénic

Renault Scénic

Renault Scénic hefur um nokkurt árabil verið mest seldi fjölnotabíllinn í Evrópu og hefur fengið mjög góða dóma, bæði hérlendis og erlendis, síðan hann kom á markað. Bíllinn er í senn fagurfræðilega athyglisverður (nema...

Mitsubishi Outlander

Mitsubishi Outlander

Sjálfskipting og aukið afl Mitsubishi Motors Corporation (MMC) hefur sett í fluggírinn síðasta árið eftir heldur döpur ár þar á undan og hafa heldur betur verið í sóknarhug. Nýir bílar og nýjar gerðir nánast...

BMW X5 fær fimm stjörnur

BMW X5 fær fimm stjörnur

Lúxusjeppinn sigursæli X5 bætti rós í hnappagatið í árekstrarprófunum neytendasamtaka í Evrópu, NCAP. BMW X5 varð nýlega fyrsti jeppinn til að ná sér í 5 stjörnur í öryggis- og árekstrarprófunum óháðu eftirlitsstofnunarinnar Euro NCAP...

Aðeins 200 eintök framleidd

Aðeins 200 eintök framleidd

Framleiðandi Porsche bifreiðanna Dr. Ing.h.c.F.Porscge AG í Stuttgard heldur áfram sókn sinni með nýjum módelum nú með nýja útgáfu af 911 bílnum. Þessi nýi 911 GT3 RS einstaklega sportlegur, með kraftinn og hreinræktuð gæði...

Mitsubishi Outlander – sjálfskiptur með 160 hestöfl

Mitsubishi Outlander – sjálfskiptur með 160 hestöfl

Mitsubishi Outlander er fáanlegur sjálfskiptur með kraftmikilli 2,4 lítra vél sem skilar 160 hestöflum og fjögurra hjóla sídrifi. Ökumaður nýtur úr Outlander frábærs útsýnis og gott er að umgangast bílinn. Outlander er búinn háþróuðu...

300 hestafla Volvo S60R kemur til Íslands

300 hestafla Volvo S60R kemur til Íslands

Breytt ásýnd Volvo er staðreynd. Gífurleg þróun hefur orðið hjá Volvo og nýir bílar verið kynntir árlega undanfarin 5 ár. Þrátt fyrir miklar breytingar leggur Volvo mikla áherslu á að grunngildin um öryggi, endingu...

Ofursportbílar á leið til landsins

Ofursportbílar á leið til landsins

Nú strax eftir páska koma til landsins tveir Nissan 350Z sportbílar. Þessir bílar hafa slegið rækilega í gegn um allan heim og seldust 320 bílar fyrstu 2 klukkutímana í Bretlandi einu. Bílarnir eru búnir...

Frumsýning á Volkswagen Caddy

Frumsýning á Volkswagen Caddy

Hekla frumsýnir um þessar mundir nýjan Volkswagen Caddy, sem núna er kominn með hleðsluhurðir báðum megin og tvöfalda afturhurð. Nýr Caddy er afar vel búinn, hefur aukið flutningsrými sem nemur 300 lítrum, miðað við...

Sala BMW tákn um velmegun í Evrópu?

Sala BMW tákn um velmegun í Evrópu?

BMW 3 línan er söluhæsti bíllinn í flokki stærri fólksbíla í Evrópu. Þessi táknmynd um lúxus og fyrsta flokks aksturseiginleika selst í meira magni en t.d. Avensis, Passat, og Octavia. BMW 3 línan var...