Billinn.is Blog

Nýr Ford Escape sportjeppi frumsýndur hjá Brimborg

Nýr Ford Escape sportjeppi frumsýndur hjá Brimborg

Bílaumboðið Brimborg frumsýnir nú nýjan sportjeppa frá Ford. Ford Escape hefur verið á markaði í Bandaríkjunum síðan árið 2000 og notið mikilla vinsælda. Nú kemur þessi jeppi með nýrri, kraftmikilli en mun sparneytnari vél...

Citroën frumsýnir rallyhugmyndabíl

Citroën frumsýnir rallyhugmyndabíl

Citroën Sport – Rallydeild Citroën frumsýnir á Genfar sýningunni Citroën C4 Rallyhugmyndabíl. Gert er ráð fyrir að C4 taki við af hinum sigursæla Xsara WRC en á honum varð Citroën heimsmeistari bílaframleiðanda árið 2003....