Billinn.is Blog

Lúxusbílarnir seljast betur

Lúxusbílarnir seljast betur

Sala á lúxusbílum er sem gefur að skilja ekki mikil á jafn litlum markaði og finna má á Íslandi. Hún hefur þó farið vaxandi og nokkuð umfram þann almennan vöxt sem sjá hefur mátt...

Bílarnir og fræga fólkið

Celebrities are accustomed to sharing the red carpet—with each other. Typically they don\’t share the spotlight with 5,000-plus-pound \”stars\” made of sheet metal, glass and rubber. Unless, of course, the glittering vehicles are their...

Renault/Nissan verða eitt

Renault/Nissan verða eitt

Héðan í frá verða uppgjör fyrirtækjanna tveggja kynnt í einum samstæðureikningi. Samanlögð sala Renault og dótturfyrirtækisins Nissan nemur rúmum 5 milljónum bíla sem skýtur þeim vel fyrir ofan Volkswagen og skammt á eftir GM,...

Nýr Ford Escape sportjeppi frumsýndur hjá Brimborg

Nýr Ford Escape sportjeppi frumsýndur hjá Brimborg

Bílaumboðið Brimborg frumsýnir nú nýjan sportjeppa frá Ford. Ford Escape hefur verið á markaði í Bandaríkjunum síðan árið 2000 og notið mikilla vinsælda. Nú kemur þessi jeppi með nýrri, kraftmikilli en mun sparneytnari vél...

Citroën frumsýnir rallyhugmyndabíl

Citroën frumsýnir rallyhugmyndabíl

Citroën Sport – Rallydeild Citroën frumsýnir á Genfar sýningunni Citroën C4 Rallyhugmyndabíl. Gert er ráð fyrir að C4 taki við af hinum sigursæla Xsara WRC en á honum varð Citroën heimsmeistari bílaframleiðanda árið 2003....