Billinn.is Blog

Dýr lúxusjepplingur

Dýr lúxusjepplingur

BMW X3 er fyrsti lúxusjeppinn í flokki smærri jeppa segir umboðsaðili BMW hér á landi óhikað en flokkun BMW X3 er ekki eins einföld og maður gæti haldið. Þegar horft er til þess að...

McLaren með áætlanir um lítinn F1 bíl

Ron Dennis, stjórnarformaður McLaren, hefur gefið sterklega í skyn að félagið hyggist ráðast í nýtt og áhugavert verkefni innan tíðar. Félagið horfir þar til ofurbíls og hyggst þar feta í fótspor Mercedes McLaren SLR...

Fimmta kynslóð af VW Golf

Fimmta kynslóð af VW Golf

Hekla kynnir nú fimmtu kynslóð af Volkswagen Golf, vinnsælasta sölubíli heims undanfarna áratugi, en hann var frumsýndur í Frankfurt í Þýskalandi í september síðastliðnum. Sala hófst þar síðan í nóvember. Allt síðan fyrsta kynslóð...

Verksmiðjur Hyundai slá framleiðslumet

Verksmiðjur Hyundai slá framleiðslumet

Hyundai hefur aldrei fyrr framleitt eins mikinn fjölda bíla í verksmiðjum sínum í Kína, Indlandi og Tyrklandi eins og í mars síðastliðnum. Allar þrjár verksmiðjur Hyundai utan Suður-Kóreu settu framleiðslumet í mars og ganga...

Á annað hundrað Skoda bílar þvegnir í Heklu

Á annað hundrað Skoda bílar þvegnir í Heklu

Skoda eigendur kunnu svo sannarlega að meta boð um ókeypis þrif og ís á fyrsta maí en þá fagnaði Heklu því að Skoda náði öðru sæti sem mest metni bílaframleiðandinn í könnun sem JD...

Renault Laguna

Renault Laguna

Laguna Turbo er að mörgu leiti ríkulega útbúinn bíl. Sem dæmi um staðalbúnað í þessari útgáfu af Laguna má nefna leðurinnréttingu, bakkskynjara, sóllúgu, vindskeið, Xenon ljósabúnað og 17 tommu felgur. Bíllinn er með fimm...

Einkavæðing bílaiðnaðarins framundan

Einkavæðing bílaiðnaðarins framundan

Stjórnvöld í Malasíu eru að íhuga að selja 20% hlut í ríkisfyrirtækinu Proton sem er stærsti bílaframleiðandi Malasíu. Undanfarið hefur samkeppni við fyrirtækið harðnað mjög og menn óttast að eignarhald ríkisins komi í veg...

Vel búinn og á góðu verði

Vel búinn og á góðu verði

Eftir að General Motors tók við bílaframleiðslu Daewoo í S-Kóreu varð til alveg ný lína bíla. Sá minnsti heitir Kalos og er orðinn nokkuð algengur á vegum landsins. Sá næsti er algerlega ný gerð...

Scania með gott uppgjör

Scania með gott uppgjör

Sænski vinnu- og flutningatækjaframleiðandinn Scania skilaði uppgjöri fyrir 1. ársfjórðung í gær sem var nokkuð yfir væntingum greiningardeildarinnar. Sala samstæðunnar jókst um 7,4% milli ára og nam 13.083 m.SEK sem er 2,3% yfir forsendum...

Brimborg sýnir tólf bíla í Reykjaneshöllinni

Brimborg sýnir tólf bíla í Reykjaneshöllinni

Tólf bílar verða sýndir á sýningunni í Reykjaneshöll, þar á meðal; Volvo S40, Citroen Xsara Picasso og Ford Escape Bílasýning verður, á vegum Knattspyrnufélags Keflavíkur, í Reykjaneshöll, Reykjanesbæ, 23., 24. og 25. apríl. Brimborg...