Billinn.is Blog

100 ára afmæli bílsins á Íslandi í dag

100 ára afmæli bílsins á Íslandi í dag

Í dag, 20. júní, eru slétt 100 ár síðan fyrsti nothæfi bíllinn kom til Íslands. Að minnsta kosti fyrsti bíllinn sem ekki var fluttur utan aftur. Á þetta bendir Sigurður Hreiðar Hreiðarsson höfundur bókarinnar...

Öryggið í Ford Kuga

Öryggið í Ford Kuga

Brimborg frumsýndi nýlega Ford Kuga sem er búin verulegu öryggiskerfi. Eins er vert að nefna að öryggi Ford Kuga er framúrskarandi enda var hann valinn öruggasti bíllinn í sínum flokki af Euro NCAP. Nýr...

Chevy Camaro Z28

Chevy Camaro Z28

Það vakti mikla athygli þegar greint var frá því að von væri á nýjum Chevy Camaro Z28 næsta vor. Z28 gerðin hefur fylgt Camaro línunni síðan hún var kynnt 1967. Nú á að tjalda...

Toyota Corolla selst best hjá andfætlingum

Toyota Corolla selst best hjá andfætlingum

Toyota Corolla og HiLux voru þeir bílar semseldust best í Ástralíu í maí. Corollan var þar með söluhæsti bíllinn annan mánuðinn í röð. Toyota seldi 19.003 bíla í maí og hefur selt meira en...

Tesla boðar minni og ódýrari bíl

Tesla boðar minni og ódýrari bíl

Fyrsti ársfjórðungur var mjög góður hjá Tesla Motors og sem stendur virðist fyrirtækið vera það eina sem gerir rétta hluti í rafmagnsbílaframleiðslu. Félagið hefur einbeitt sér að framleiðslu dýra rafmagnsbíla, hálfgerðra lúxusbíla, og það...

Volt lækkar um 5000 dollara

Volt lækkar um 5000 dollara

Þeir sem keyptu rafmagnsbíla á síðasta ári hljóta að naga sig í handarbökin yfir því, verðið lækkar nefnilega stöðugt. Svo virðist sem framleiðendur hafi brugðið á það ráð að lækka bílanna til að ýta...

Brimborg frumsýnir nýjan Ford Kuga

Brimborg frumsýnir nýjan Ford Kuga

Brimborg frumsýnir nýjan Ford Kuga á laugardaginn milli kl. 12 og 16. Ford Kuga er í boði sjálfskiptur og beinskiptur, bensín eða dísil. Ford EcoBoost bensínvélin er sú sparneytnasta sem Ford hefur framleitt og...

Sparaksturkeppni FÍB og Atlantsolíu fer fram á morgun

Sparaksturkeppni FÍB og Atlantsolíu fer fram á morgun

Árleg sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu fer fram á morgun, föstudag, 31. maí. Hún hefst kl. 9.00 þegar þau Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri og Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri ræsa fyrsta bílinn. Rásmarkið er...

Fjörkálfur frá Suzuki

Fjörkálfur frá Suzuki

Suzuki Swift Sport var kynntur hér í aprílmánuði og hefur eðlilega vakið nokkra athygli. Þessi bíll er með öllu aðgreindur frá hinni vinsælu Swift framleiðslulínu sem er vel þekkt hér á landi enda Swift...

Ál og bílaiðnaðurinn

Ál og bílaiðnaðurinn

Nútímabíllinn notast stöðugt meir og meir við ál. Talið er að hægt sé að létta bíl í dag um 24% með því að skipta út stáli fyrir ál. Um leið er hægt að minnka...