Billinn.is Blog

Fast sótt að Ford vegna eyðslutalna

Fast sótt að Ford vegna eyðslutalna

Fast er nú sótt að bandaríska bílaframleiðandanum Ford vegna uppgefinnar eyðslu á nokkrum bílum þeirra. Svo virðist sem nokkrir kaupendur bíla frá þeim sætti sig ekki við þær eyðslutölur sem Ford hefur gefið upp....

Er áhugi á bílum að þverra?

Er áhugi á bílum að þverra?

Margir innan bílaiðnaðarins hafa áhyggjur af því sem virðist vera minni áhugi ungs fólks á bílum. Ýmsar rannsóknir í Bandaríkjunum benda til þess að ungt fólk sé ekki eins áhugasamt um að eiga og...

Lamborghini: Aðeins sæti fyrir einn!

Lamborghini: Aðeins sæti fyrir einn!

Í tilefni 50 ára afmælis fyrirtækisins hyggst Lamborghini hleypa af stokkunum einstökum bíl, Egoista. Hér er um að ræða ansi djarfan sportbíl og hann verður aðeins með sæti fyrir einn, nema hvað egóistinn! Ítalska...

Audi S7 á ljóshraða

Audi S7 á ljóshraða

Er ekki komin tími til að bregða aðeins á leik? Hér setur Audi upp nokkuð skemmtilega auglýsingum með skírskotun í Star Trek myndina sem nú tröllríður öllum kvikmyndahúsum. Audi S7 gegn – ja, þíð...

Hvaða bílar halda best verðgildi sínu?

Hvaða bílar halda best verðgildi sínu?

Alla dreymir um að kaupa fallegan bíl sem heldur verðgildi sínu. Það er hins vegar ekki sjálfsagður hlutur eins og flestir bílaeigendur vita. En sumir hafa gengið svo langt að kanna það. Samkvæmt This...

Þjónustudagur Toyota á laugardag

Þjónustudagur Toyota á laugardag

Á morgun, laugardag, 11. maí verður árlegur þjónustudagur hjá viðurkenndum þjónustuaðilum Toyota víða um land. Toyotaeigendur eru hvattir til að koma milli kl. 11 og 15 og upplifa skemmtilega stemmningu á þjónustudeginum þar sem...

Er Tesla Model S besti bíll allra tíma?

Er Tesla Model S besti bíll allra tíma?

Já, þegar stórt er spurt er fátt um svör. En bandaríska stórblaðið Wall Street Journal greindi frá því í dag að sérfræðingar Consumer Reports hefðu gefið Tesla S 99 af 100 í einkun. Betur...

Frumsýningar það sem af er ári

Frumsýningar það sem af er ári

Bílaunnendur hér á landi geta ekki kvartað enda verið mikið fjör í frumsýningum það sem af er ári. Ljóst er því að nýtt bílaár fer af stað með látum en nú þegar er búið...

Þekktur þjarkur frá Suzuki

Þekktur þjarkur frá Suzuki

Nýr Grand Vitara var kynntur hér á landi í byrjun árs en hér er um að ræða bíl sem er þekktur þjarkur í íslensku jeppaflórunni. Bíll með mjög svo tryggan kaupendahóp. Reyndar er það...

Nýr Suzuki SX4 kemur í haust

Nýr Suzuki SX4 kemur í haust

Nýr Suzuki SX4 var fyrst sýndur sem hugmyndarbíllinn S-Cross á bílasýningunni í París í fyrra. Nú er hann klár til framleiðslu og var frumsýndur á bílasýningunni í Genf en hann er nýr frá grunni....