Billinn.is Blog

BL ehf. innkallar 517 Nissan Qashqai

BL ehf. innkallar 517 Nissan Qashqai

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 564 Nissan bifreiðum. Um er að ræða 517 Nissan Qashqai framleidda á árunum 2006 – 2012 og 47 Nissan X-Trail, framleidda á árunum 2006...

Cadillac Ciel kemur ekki

Cadillac Ciel kemur ekki

Fyrir tveimur árum sýndi General Motors þennan Cadillac Ciel hugmyndabíl og margir fengu fiðring. Vitaskuld stóð til að smíða gripinn og átti hann að vera hluti Omega línunnar sem átti að fá nýjan undirvagn....

Ný umsögn um Toyota RAV4

Ný umsögn um Toyota RAV4

Ný umsögn um Toyota RAV4 hefur verið birt hér á vefnum. Þar kemur fram um að hér er á ferðinni sterkt útspil hjá Toyota, RAV4 er vel búinn og virðist smellpassa inn á samkeppnismarkaðinn....

Toyota fjárfestir í V6 vélum

Toyota fjárfestir í V6 vélum

Toyota hefur greint frá því að það hyggist fjárfesta fyrir 200 milljónir Bandaríkjadala í verksmiðjum sínum í suðurríkjum Bandaríkjanna. Með því hyggst Toyota meðal annars auka framleiðslugetu sína á V6 vélum verulega. Megnið af...

10 bestu ódýru bílarnir í USA

10 bestu ódýru bílarnir í USA

Þetta virkar flókið val og sjálfsagt ansi umdeilanlegt en Autobytel hefur valið 10 bestu ódýrustu bílana (Top 10 Affordable Cars). Listinn er sjálfsagt umdeilanlegur og ekki fást allir þessir bílar hér á landi. Við...

Alvöru kostur frá Toyota

Alvöru kostur frá Toyota

Toyota RAV4 hefur tekið miklum breytingum og líklega stoppar maður fyrst við þá staðreynd að hann hefur lengst um heila 20 sm. milli kynslóða. Það gerbreytir lögun bílsins og rými hans. Um leið hljóta...

Toyota RAV4 selst vel

Toyota RAV4 selst vel

Toyota RAV4 var kynntur hér á landi fyrr á árinu og samkvæmt upplýsingum frá umboðsaðilanum hefur sala hans farið vel af stað. RAV4 er mikið breyttur með nýrri kynslóð, bæði að ytra útliti og...

Toyota opnar rekstrarleigu

Toyota opnar rekstrarleigu

Toyota hefur hafið að bjóða fyrirtækjum upp á rekstrarleigu á nýjum bílum. Í rekstrarleigu Toyota fær fær fyrirtækið nýjan bíl til umráða í 1 til 3 ár, gegn föstu mánaðargjaldi. Leigutaki losnar við alla...

100 ára afmæli bílsins á Íslandi í dag

100 ára afmæli bílsins á Íslandi í dag

Í dag, 20. júní, eru slétt 100 ár síðan fyrsti nothæfi bíllinn kom til Íslands. Að minnsta kosti fyrsti bíllinn sem ekki var fluttur utan aftur. Á þetta bendir Sigurður Hreiðar Hreiðarsson höfundur bókarinnar...

Öryggið í Ford Kuga

Öryggið í Ford Kuga

Brimborg frumsýndi nýlega Ford Kuga sem er búin verulegu öryggiskerfi. Eins er vert að nefna að öryggi Ford Kuga er framúrskarandi enda var hann valinn öruggasti bíllinn í sínum flokki af Euro NCAP. Nýr...