Billinn.is Blog

Toyota fjárfestir í V6 vélum

Toyota fjárfestir í V6 vélum

Toyota hefur greint frá því að það hyggist fjárfesta fyrir 200 milljónir Bandaríkjadala í verksmiðjum sínum í suðurríkjum Bandaríkjanna. Með því hyggst Toyota meðal annars auka framleiðslugetu sína á V6 vélum verulega. Megnið af...

10 bestu ódýru bílarnir í USA

10 bestu ódýru bílarnir í USA

Þetta virkar flókið val og sjálfsagt ansi umdeilanlegt en Autobytel hefur valið 10 bestu ódýrustu bílana (Top 10 Affordable Cars). Listinn er sjálfsagt umdeilanlegur og ekki fást allir þessir bílar hér á landi. Við...

Alvöru kostur frá Toyota

Alvöru kostur frá Toyota

Toyota RAV4 hefur tekið miklum breytingum og líklega stoppar maður fyrst við þá staðreynd að hann hefur lengst um heila 20 sm. milli kynslóða. Það gerbreytir lögun bílsins og rými hans. Um leið hljóta...

Toyota RAV4 selst vel

Toyota RAV4 selst vel

Toyota RAV4 var kynntur hér á landi fyrr á árinu og samkvæmt upplýsingum frá umboðsaðilanum hefur sala hans farið vel af stað. RAV4 er mikið breyttur með nýrri kynslóð, bæði að ytra útliti og...

Toyota opnar rekstrarleigu

Toyota opnar rekstrarleigu

Toyota hefur hafið að bjóða fyrirtækjum upp á rekstrarleigu á nýjum bílum. Í rekstrarleigu Toyota fær fær fyrirtækið nýjan bíl til umráða í 1 til 3 ár, gegn föstu mánaðargjaldi. Leigutaki losnar við alla...

100 ára afmæli bílsins á Íslandi í dag

100 ára afmæli bílsins á Íslandi í dag

Í dag, 20. júní, eru slétt 100 ár síðan fyrsti nothæfi bíllinn kom til Íslands. Að minnsta kosti fyrsti bíllinn sem ekki var fluttur utan aftur. Á þetta bendir Sigurður Hreiðar Hreiðarsson höfundur bókarinnar...

Öryggið í Ford Kuga

Öryggið í Ford Kuga

Brimborg frumsýndi nýlega Ford Kuga sem er búin verulegu öryggiskerfi. Eins er vert að nefna að öryggi Ford Kuga er framúrskarandi enda var hann valinn öruggasti bíllinn í sínum flokki af Euro NCAP. Nýr...

Chevy Camaro Z28

Chevy Camaro Z28

Það vakti mikla athygli þegar greint var frá því að von væri á nýjum Chevy Camaro Z28 næsta vor. Z28 gerðin hefur fylgt Camaro línunni síðan hún var kynnt 1967. Nú á að tjalda...

Toyota Corolla selst best hjá andfætlingum

Toyota Corolla selst best hjá andfætlingum

Toyota Corolla og HiLux voru þeir bílar semseldust best í Ástralíu í maí. Corollan var þar með söluhæsti bíllinn annan mánuðinn í röð. Toyota seldi 19.003 bíla í maí og hefur selt meira en...

Tesla boðar minni og ódýrari bíl

Tesla boðar minni og ódýrari bíl

Fyrsti ársfjórðungur var mjög góður hjá Tesla Motors og sem stendur virðist fyrirtækið vera það eina sem gerir rétta hluti í rafmagnsbílaframleiðslu. Félagið hefur einbeitt sér að framleiðslu dýra rafmagnsbíla, hálfgerðra lúxusbíla, og það...