Billinn.is Blog

0

Höfðar mál á hendur Snapchat eftir bílslys

Hin 18 ára gamla Christal McGee ætlaði sko aldeilis að sýna vinum sínum hvað flotti Benzinn pabba hennar gæti með því að nota viðbót í Snapchat sem sýnir hraðann meðan myndskeiðið er tekið upp. Christal náði...

0

Nýr jepplingur frá Volvo næst á mynd

Náðst hafa njósnamyndir af prófunum á nýjum jeppling frá Volvo sem líklega verður kallaður XC40 en hans er að vænta innan tveggja ára og mun þá keppa við BMW X1 og Audi Q3. Prófunarbíllinn...

0

Næstum 400 hestöfl í nýjum Audi TT RS

Audi frumsýndi nýjan TT RS á bílasýningunni í Beijing fyrr í vikunni en þessi sportbíll gæti jafnvel náð að stríða nokkrum ofursportbílum, meira að segja stóra bróðirm sínum R8. Vélin er reyndar aðeins fjögurra...

0

Suzuki Swift yfir fimm milljóna markið

Samkvæmt fréttatilkynningu frá Suzuki fór samanlögð sala Suzuki Swift, sem kom fyrst á markað í nóvember 2004, yfir fimm milljónir eintaka í byrjun apríl 2016. Það þykja jafnan nokkur tímamót þegar bílgerðir hafa selst...

0

Er þetta næsti Infiniti QX70?

Infiniti frumsýndi í dag nýjan tilraunabíl sem heitir QX Sport Inspiration á bílasýningunni í Beijing. Líklegt má teljast að hér sé kominn nánast endanleg útgáfa næstu kynslóðar QX70. Ekki kemur fram þó með hvaða...