Billinn.is Blog

0

Ítalska herlögreglan fær 500 hestafla ofurölfur

Við sögðum um daginn frá nýjum Alfa Romeo Giulia Quadrifoglio sem nær 307 km hraða og skilar 510 hestöflum. Ítalska herlögreglan Arma dei Carabinieri var fljót að stökkva á tvö eintök af þessum ofurbíl sem...

0

Nissan að kaupa þriðjungshlut í Mitsubishi?

Samkvæmt fréttaveitunni Bloomberg og bílablaðinu AutomotiveNews mun Nissan vera í viðræðum við Mitsubishi um kaup á hlut í fyrirtækinu. Mitsubishi hefur verið í sviðsljósinu að undaförnu vegna þess að bílar þess í Japan voru gefnir upp...

0

..og hvað á barnið að heita?

Samkvæmt bílatímaritinu Autoweek hefur þáttur þríeykisins Clarkson, Hammond og May sem áður voru betur þekktir sem stjórnendur Top Gear, loksins fegnið nafn sem allir eru sáttir við. Þátturinn verður sýndur á Amazon og mun...

0

Nýr Alfa Romeo borðar BMW M3 í morgunmat

Alfa Romeo hefur nú frumsýnt bíl sem gæti velgt BMW M3 og álíka bílum verulega undir uggum. Hann heitir því þjála nafni Alfa Romeo Giulia Quadrifoglio Verde sem þýðist sem fjögurra laufa smári. Hann...

0

Delorean bílar á tímaferðalagi um Ísland

Þrír þýskættaðir Delorean bílar eru nú staddir á Íslandi en þeir komu til Sundahafnar í gær. Eins og sjá má af myndunum eru þeir vel búnir til ferðalaga enda ferðin hluti af heimsreisu bílanna...