Billinn.is Blog

0

Suzuki Swift yfir fimm milljóna markið

Samkvæmt fréttatilkynningu frá Suzuki fór samanlögð sala Suzuki Swift, sem kom fyrst á markað í nóvember 2004, yfir fimm milljónir eintaka í byrjun apríl 2016. Það þykja jafnan nokkur tímamót þegar bílgerðir hafa selst...

0

Er þetta næsti Infiniti QX70?

Infiniti frumsýndi í dag nýjan tilraunabíl sem heitir QX Sport Inspiration á bílasýningunni í Beijing. Líklegt má teljast að hér sé kominn nánast endanleg útgáfa næstu kynslóðar QX70. Ekki kemur fram þó með hvaða...

0

Audi vinnur að nýjum sportbíl með Porsche

Audi mun vera að vinna að hönnun á nýjum sportbíl sem er með vélina fyrir aftan farþegarýmið, en hönnunin er í samstarfi við systurfyrirtækið Porsche. Bíllinn verður byggður á Porsche Cayman og verður á...