Billinn.is Blog

0

Er þetta næsti Infiniti QX70?

Infiniti frumsýndi í dag nýjan tilraunabíl sem heitir QX Sport Inspiration á bílasýningunni í Beijing. Líklegt má teljast að hér sé kominn nánast endanleg útgáfa næstu kynslóðar QX70. Ekki kemur fram þó með hvaða...

0

Mazda MX5 sportbíllinn heimsbíll ársins 2016

Dómnefnd „World Car Awards“ tillkynnti á dögunum að þeir hefðu valið Mazda MX-5 sportbílinn sem „heimsbíl ársins 2016“ (Word Car of the Year 2016). MX-5, sem seldur er sem Roadster í Japan, vann einnig...

0

Audi vinnur að nýjum sportbíl með Porsche

Audi mun vera að vinna að hönnun á nýjum sportbíl sem er með vélina fyrir aftan farþegarýmið, en hönnunin er í samstarfi við systurfyrirtækið Porsche. Bíllinn verður byggður á Porsche Cayman og verður á...

0

Mercedes-Benz lögsótt vegna mengunar BlueTec véla í Bandaríkjunum

Mercedes-Benz í Bandaríkjunum er nú til athugunar hjá dómsmálaráðuneytinu vegna möguleika á misræmis í uppgefnum mengunartölum, segir í fréttatilkynningu frá Daimler í dag. Rannsóknin á Mercedes-Benz er tilkomin vegna nýlegrar málsóknar frá Hagens Berman lögfræðistofunni sem...