Billinn.is Blog

0

Delorean bílar á tímaferðalagi um Ísland

Þrír þýskættaðir Delorean bílar eru nú staddir á Íslandi en þeir komu til Sundahafnar í gær. Eins og sjá má af myndunum eru þeir vel búnir til ferðalaga enda ferðin hluti af heimsreisu bílanna...

0

Nýr Golf GTI Clubsport slær met á Nürburgring

Volkswagen gerði sér lítið fyrir og sló metið á Nürburgring fyrir framhjóladrifna bíla með hinum nýja Golf GTI Clubsport S. Til stendur að frumsýna bílinn á sérstakri VW sýningu seinna í vikunni í Wörthersee í Þýskalandi. Golf...

0

Panamera langbakur í kortunum hjá Porsche

Orðrómur um að Panamera langbakur væri í burðarliðnum virðist vera sannur, en Porsche hefur látið hafa eftir sér að slíkur bíll sé á leiðinni í framleiðslu. Í AutomotiveNews er haft eftir Klaus Zellmer, forstjóra Porsche...

0

Spennandi keppni í bikarmóti í kvartmílu

Keppendur í bikarmóti í áttungsmíluvoru ánægðir með að byrja keppnistímabilið og fengu við flottan dag til að keyra í dag. Outlaw listinn er nýn gerð keppnisfyrirkomulags sem fór af stað í dag með látum og...