Kona kominn til landsins og frumsýndur um helgina

Hyundai Kona

Það ætti að vera óhætt að líta við hjá Hyundai í Kauptúni, laugardaginn 13. janúar á milli 12.00 – 16.00, en þá verður frumsýning Hyundai Kona á Íslandi. Hér er um smájeppa að ræða sem hefur fengið góðar viðtökur og keppir meðal annars við aðra nýja smájeppa eins og Kia Stonic eða VW T-Roc. Áhugasömum gefst kostur á reynsluakstri á staðnum.

Porche.is

You may also like...

Leave a Reply