John Surtees er látinn 83 ára að aldri

John Surtees stofnaði meðal annars sjóð til minningar um son sinn sem lést í Formúlu 2 keppni árið 2009, til aðstoðar þeim sem slasast í mótorsporti.

John Surtees er látinn 83 ára að aldri en hann er eini maðurinn sem hefur unnið til heimsmeistaratitla í formúlu 1 og í keppni mótorhjóla. Hann vann 500 rsm titilinn alls fjórum sinnum milli 1956 og 1960 áður en hann snéri sér að fjórum hjólum í keppni. Hann vann heimsmeistaratitil fyrir Ferrari árið 1964 og hélt áfram keppni til ársins 1972.

 

 

 

Porche.is

You may also like...

Leave a Reply