Nýr Toyota Hilux frumsýndur um allt land á morgun

Screen shot 2016-06-10 at 21.46.29Á morgun, laugardaginn 11. júní verður ný kynslóð Hilux frumsýnd samtímis hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Þetta er áttunda kynslóð af Hilux og er endurhannaður frá grunni, með nýrri og togmeiri vél auk meiri þæginda í farþegarými. Boðið verður upp á reynsluakstur hjá öllum söluaðilum á laugardag þar sem Hiluxaðdáendur geta kynnst þeim nýja á heimaslóðum.

Porche.is

You may also like...

Leave a Reply