Næsta kynslóð Jeep Wrangler með fjögurra strokka forþjöppuvél

Screen shot 2016-05-10 at 08.42.00Þetta verður kannski ekki besta vélin fyrir skriðakstur yfir grjótbeð en mun eflaust gleðja umhverfisverndarsinna. Í Automotive News kemur fram að Fiat Chrysler Automobiles sé að þróa nýja vél sem fyrst mun sjást í nýrri kynslóð Jeep Wrangler. Vélin er öflug tveggja lítra vél og aðeins fjórir strokkar og búin forþjöppu. Hún mun skila hressum 300 hestöflum en ekkert er vitað um toggetu hennar ennþá. Blokkin hefur fengið nafnið Hurricane sem er tilvísun í sögu Jeep véla.

 

Porche.is

You may also like...

Leave a Reply