• Uncategorized

Citroën frumsýnir rallyhugmyndabíl

Citroën Sport – Rallydeild Citroën frumsýnir á Genfar sýningunni Citroën C4 Rallyhugmyndabíl. Gert er ráð fyrir að C4 taki við af hinum sigursæla Xsara WRC en á honum varð Citroën heimsmeistari bílaframleiðanda árið 2003.
Það er því ekki loku fyrir það skotið að Citröen menn séu önnum kafnir þessa dagana. Bílaframleiðandinn hefur þegar tekið forystuna í rally ársins með sigrum í fyrstu tveim mótunum sem voru Monacó og í Svíþjóð.

Porche.is

You may also like...