Billinn.is Blog

0

Bílasala dregst saman í febrúar milli ára

Sala á nýjum bílum frá 1–28 febrúar sl. dróst saman um 13,7% en nýskráðir  fólksbílar á þessu tímabili voru 1159 stk. á móti 1343 stk. í sama mánuði árið 2017 eða samdráttur um 184 bíla....

0

Ökutæki lögreglunnar fá nýjar merkingar

Til stendur að öll ökutæki lögreglunnar á Íslandi fái nýjar merkingar og verða þær í svipuðum dúr og gengur og gerist annars staðar í Evrópu. Eru þar bláir og gulir litir allsráðandi með lóðréttum...

0

Frumsýning á Skoda Karoq um helgina

Laugardaginn 24. febrúar frumsýnir Hekla glænýja jepplinginn Skoda Karoq í sýningarsal Skoda að Laugavegi 170 – 174. Sýningin stendur frá kl. 12 – 16 og boðið verður upp á Krispy Kreme, rjúkandi heitt kaffi...

0

Rafknúinn Hyundai Kona kynntur bráðlega

Hyundai Motor Company mun kynna nýja borgarsportjepplinginn Kona í rafknúinni útfærslu í lok mánaðarins. Samkvæmt tilkynningu frá Hyundai Motor mun bíllinn hafa um 470 km drægni miðað við staðalinn WLTP sem er að taka...

0

Mun Brexit hafa áhrif á framtíð Defender?

Breski efnarisinn Ineos er eins og sannir jeppamenn vita, með það á prjónunum að halda áfram smíði Land Rover Defender í sinni útfærslu. í yfirlýsingu frá Jim Ratcliffe, forstjóra Ineos á síðasta ári kom fram...

0

Tíu bílar í úrslit sem Heimsbíll ársins 2018

Tilkynnt verður um hvaða bíll hlýtur titilinn Heimsbíll ársins 2018 á alþjóðlegu bílasýningunni í New York 28. mars næstkomandi. Fyrir nokkru var tilkynnt um hvaða bílar eru í úrslitum en þeir eru tíu af...