Category: Fréttir

0

Mun Brexit hafa áhrif á framtíð Defender?

Breski efnarisinn Ineos er eins og sannir jeppamenn vita, með það á prjónunum að halda áfram smíði Land Rover Defender í sinni útfærslu. í yfirlýsingu frá Jim Ratcliffe, forstjóra Ineos á síðasta ári kom fram...

0

Tíu bílar í úrslit sem Heimsbíll ársins 2018

Tilkynnt verður um hvaða bíll hlýtur titilinn Heimsbíll ársins 2018 á alþjóðlegu bílasýningunni í New York 28. mars næstkomandi. Fyrir nokkru var tilkynnt um hvaða bílar eru í úrslitum en þeir eru tíu af...

0

Ford Mustang Bullitt aftur á götuna

Ford Mustang í Bullitt útgáfu var frumsýndur á bílasýningunni í Detroit í vikunni, en þetta er í þriðja sinn sem að slík útgáfa kemur frá Ford verksmiðjunum síðan að Steve McQueen ók Fastback bílnum...

0

Rafskúter frá Honda með skiptanlegri rafhlöðu

Hingað til hefur ekki verið hægt að skipta út rafhlöðum í rafdrifnum ökutækjum en það mun þó vera að breytast. Honda frumsýndi í október framleiðsluútgáfu PCX rafskútersins en á raftækjasýningunni í Las Vegas á...

0

Nýr Jeep Compass frumsýndur hjá ÍsBand

Íslensk-Bandaríska frumsýnir nýjasta fjölskyldumeðlim Jeep, Jeep Compass laugardaginn 26. ágúst á milli kl. 12-17 að Þverholti 6 Mosfellsbæ. Jeep Compass er ný hönnun frá grunni, sem byggir á hinni þjóðsagnakenndu hefð sem Jeep hefur...

0

John Surtees er látinn 83 ára að aldri

John Surtees er látinn 83 ára að aldri en hann er eini maðurinn sem hefur unnið til heimsmeistaratitla í formúlu 1 og í keppni mótorhjóla. Hann vann 500 rsm titilinn alls fjórum sinnum milli...

0

Peugeot 3008 kosinn Bíll ársins í Evrópu 2017

Eftirsóknarverðustu verðlaun bílageirans ár hvert er eflaust titillinn Bíll ársins í Evrópu, en tilkynnt var um hver hlaut hnossið á Bílasýningunni í Genf fyrir stundu. Það var Peugeot 3008 jepplingurinn sem varð í fyrsta...