Category: Fréttir

0

Bílasala dregst saman í febrúar milli ára

Sala á nýjum bílum frá 1–28 febrúar sl. dróst saman um 13,7% en nýskráðir  fólksbílar á þessu tímabili voru 1159 stk. á móti 1343 stk. í sama mánuði árið 2017 eða samdráttur um 184 bíla....

0

Ökutæki lögreglunnar fá nýjar merkingar

Til stendur að öll ökutæki lögreglunnar á Íslandi fái nýjar merkingar og verða þær í svipuðum dúr og gengur og gerist annars staðar í Evrópu. Eru þar bláir og gulir litir allsráðandi með lóðréttum...

0

Mun Brexit hafa áhrif á framtíð Defender?

Breski efnarisinn Ineos er eins og sannir jeppamenn vita, með það á prjónunum að halda áfram smíði Land Rover Defender í sinni útfærslu. í yfirlýsingu frá Jim Ratcliffe, forstjóra Ineos á síðasta ári kom fram...

0

Tíu bílar í úrslit sem Heimsbíll ársins 2018

Tilkynnt verður um hvaða bíll hlýtur titilinn Heimsbíll ársins 2018 á alþjóðlegu bílasýningunni í New York 28. mars næstkomandi. Fyrir nokkru var tilkynnt um hvaða bílar eru í úrslitum en þeir eru tíu af...

0

Ford Mustang Bullitt aftur á götuna

Ford Mustang í Bullitt útgáfu var frumsýndur á bílasýningunni í Detroit í vikunni, en þetta er í þriðja sinn sem að slík útgáfa kemur frá Ford verksmiðjunum síðan að Steve McQueen ók Fastback bílnum...

0

Rafskúter frá Honda með skiptanlegri rafhlöðu

Hingað til hefur ekki verið hægt að skipta út rafhlöðum í rafdrifnum ökutækjum en það mun þó vera að breytast. Honda frumsýndi í október framleiðsluútgáfu PCX rafskútersins en á raftækjasýningunni í Las Vegas á...

0

Nýr Jeep Compass frumsýndur hjá ÍsBand

Íslensk-Bandaríska frumsýnir nýjasta fjölskyldumeðlim Jeep, Jeep Compass laugardaginn 26. ágúst á milli kl. 12-17 að Þverholti 6 Mosfellsbæ. Jeep Compass er ný hönnun frá grunni, sem byggir á hinni þjóðsagnakenndu hefð sem Jeep hefur...