Mitsubishi Eclipse Cross frumsýndur um helgina
Hekla hefur aldrei boðið upp á jafn margar gerðir jeppa og jepplinga og teflir fram einum fjórtán slíkum laugardaginn 3. mars þegar blásið verður til stórsýningar milli klukkan 12 og 16. Af þessum fjórtán...