Category: Annað

0

BL hefur flytur inn vetnisbíla

Hyundai í Garðabæ hefur ákveðið að flytja inn og bjóða vetnisbílinn ix35 á innlenda markaðnum eftir að Skeljungur tók þá ákvörðun að opna fjölorkustöðvar á útsölustöðum sínum. Verða fyrstu bílarnir tilbúnir til afgreiðslu um...

0

Mazda MX5 sportbíllinn heimsbíll ársins 2016

Dómnefnd „World Car Awards“ tillkynnti á dögunum að þeir hefðu valið Mazda MX-5 sportbílinn sem „heimsbíl ársins 2016“ (Word Car of the Year 2016). MX-5, sem seldur er sem Roadster í Japan, vann einnig...

Rafmagnsbílavæðing Noregs á undan áætlun

Svo virðist sem rafmagnsbílavæðing Noregs sé á undan áætlun og eru menn ekki alveg vissir um hvernig eigi að bregðast við því. Norðmenn hafa verið fremstir þjóða í að ýta undir rafmagnsbílavæðingu og hafa...

Grár innflutningur til Kína

Það eru fleiri en Íslendingar sem horfa með áhuga til þess að bílar seljast ódýrar í Bandaríkjunum en annars staðar. Í landi bílsins kostar BMW X5 frá 56,000 Bandaríkjadölum. Í Kína kostar hann þrisvar...

Nýr Ford Mustang að birtast

Það var líklega bjartsýni hjá Ford að ætla að reyna að halda nýja Ford Mustang bílnum leyndum en stefnt er að frumsýningu hans á fimmtudaginn. Myndir eru þegar komnar út og eftirvænting mikil. Einstaka...

Þóríunhlaðinn bíll

Þessa stundina má finna um einn milljarð bíla á jörðinni. Þeir menga og spúa eins og gefur að skilja og eyða miklu eldsneyti, í flestum tilfellum jarðefnaeldsneyti sem hefur óæskileg áhrif fyrir andrúmsloftið. Sem...

Hafa selt á þriðja tug Leaf rafbíla

Biðfreiðaumboðið BL sem flytur inn rafbílinn Nissan Leaf er búið að selja og skrifa viðskiptavini fyrir á þriðja tug rafbíla síðan Leaf rafbíllinn var kynntur í lok ágúst. “Við erum búnir að skrá rúmlega...

Tata Nano floppið

Þegar Tata Nano var kynntur árið 2009 töldu margir að hér væri hinn eini sanni bíll fátæka mannsins kominn. Hann var framleiddur fyrir indverska markaðinn og átti aðeins að kosta 2000 Bandaríkjadali. Bjartsýnustu menn...