Category: Fréttatilkynningar

0

Frumsýning á Skoda Karoq um helgina

Laugardaginn 24. febrúar frumsýnir Hekla glænýja jepplinginn Skoda Karoq í sýningarsal Skoda að Laugavegi 170 – 174. Sýningin stendur frá kl. 12 – 16 og boðið verður upp á Krispy Kreme, rjúkandi heitt kaffi...

0

Rafknúinn Hyundai Kona kynntur bráðlega

Hyundai Motor Company mun kynna nýja borgarsportjepplinginn Kona í rafknúinni útfærslu í lok mánaðarins. Samkvæmt tilkynningu frá Hyundai Motor mun bíllinn hafa um 470 km drægni miðað við staðalinn WLTP sem er að taka...

0

Aukning í bílasölu heldur áfram

Sala á nýjum bílum frá 1–31 janúar sl. jókst um 31% en nýskráðir  fólksbílar á þessu tímabili voru 1622 stk. á móti 1233 stk. í sama mánuði árið 2017 eða aukning um 389 bíla. Árið fer...

0

Benz X-Class frumsýndur á laugardag

Nýr Mercedes-Benz X-Class verður frumsýndur næstkomandi laugardag milli kl 12-16. Sýningin er haldin samtímis á tveimur stöðum, hjá Mercedes-Benz atvinnubílum á Fosshálsi 1 og Mercedes-Benz fólksbílum á Krókhálsi 11. Á Fosshálsi verður atvinnumönnum boðið...

0

Áframhaldandi vöxtur BL 2017

Á nýliðnu ári voru alls 23.269 nýir fólks- og sendibílar skráðir á innlenda bílamarkaðnum, 15% fleiri en 2016 og hafa aldrei áður fleiri nýir bílar verið skráðir hér á landi. Af heildarfjöldanum voru rúmlega...

0

Rafbílasýning Kia hjá Öskju um helgina

Bílaumboðið Askja býður til rafbílasýningar Kia í sýningarsal sínum að Krókhálsi 11 nk. laugardag klukkan 12-16. Kynnt verður rafbílalína Kia en um er að ræða Kia Soul EV, Kia Optima PHEV í tveimur útfærslum,...

0

Frumsýningarveisla í Heklu um helgina

Það verður allsherjar bílaveisla laugardaginn 6. janúar, milli klukkan 12 og 16, þegar Hekla heldur sína árlegu bílasýningu í glæsilegum salarkynnum við Laugaveg 170 – 174. Til sýnis verður allt það nýjasta og ferskasta...