billinn.is - íslenski bílavefurinn Frumherji
  Lexus IS 300h 2013   Ford Fiesta 2013   Toyota Hilux 2010
fréttir
umsagnir
greinar
spurt/svarað
tenglar
lánareiknivél
Orðabókin
DOHC
Algeng skammstöfun sem stendur fyrir 'Double OverHead Camshaft' sem merkir tvöfaldur, yfirliggjandi knastás.
:: fréttir - yfirlit
Sunnudagur, 02. febrúar 2014 - 15:06
Rafmagnsbílavæðing Noregs á undan áætlun
Svo virðist sem rafmagnsbílavæðing Noregs sé á undan áætlun og eru menn ekki alveg vissir um hvernig eigi að bregðast við því. Norðmenn hafa verið fremstir þjóða í að ýta undir rafmagnsbílavæðingu og hafa með margskonar styrkjum og ívilnunum stuðlað ...
[ meira ... ]
03. desember - 21:22
Grár innflutningur til Kína
Það eru fleiri en Íslendingar sem horfa með áhuga til þess að bílar seljast ódýrar í Bandaríkjunum en annars staðar. Í landi bílsins kostar BMW X5 ...
[ meira ... ]
03. desember - 21:01
Nýr Ford Mustang að birtast
Það var líklega bjartsýni hjá Ford að ætla að reyna að halda nýja Ford Mustang bílnum leyndum en stefnt er að frumsýningu hans á fimmtudaginn. Myndir ...
[ meira ... ]
03. nóvember - 19:38
Þóríunhlaðinn bíll
Þessa stundina má finna um einn milljarð bíla á jörðinni. Þeir menga og spúa eins og gefur að skilja og eyða miklu eldsneyti, í flestum tilfellum ...
[ meira ... ]
03. nóvember - 19:09
Hafa selt á þriðja tug Leaf rafbíla
Biðfreiðaumboðið BL sem flytur inn rafbílinn Nissan Leaf er búið að selja og skrifa viðskiptavini fyrir á þriðja tug rafbíla síðan Leaf rafbíllinn ...
[ meira ... ]
22. október - 21:59
Tata Nano floppið
Þegar Tata Nano var kynntur árið 2009 töldu margir að hér væri hinn eini sanni bíll fátæka mannsins kominn. Hann var framleiddur fyrir indverska markaðinn ...
[ meira ... ]
22. október - 21:50
Samanbrotinn bíll
Suður-Kóreanskir verkfræðingar hafa hannað bíl sem má brjóta saman með því að ýta á einn takka í snjallsímabúnaði. Nú er ekki ljóst hve mikil þörf ...
[ meira ... ]
29. september - 14:15
Mest tap af Smart bílnum
Þessi listi sem blaðamenn viðskiptatímaritsins The Economist birtu er víst sá sem enginn vill vera á. Hér má nefnlilega sá þá bíla sem hafa skapað ...
[ meira ... ]
24. september - 10:20
Hverjir keyra rafmagnsbíla?
Óhætt er að segja að hröð rafmagnsbílavæðing sé að verða í ýmsum löndum. Eðlilega er mest athygli á Bandaríkin og í nýlegri grein í Wall Street Journal ...
[ meira ... ]
MSN Messenger Display Pictures
Nýjar fréttir
Rafmagnsbílavæðing Noregs á undan áætlun
Grár innflutningur til Kína
Nýr Ford Mustang að birtast
Þóríunhlaðinn bíll
Hafa selt á þriðja tug Leaf rafbíla
Tata Nano floppið
Samanbrotinn bíll
Mest tap af Smart bílnum
Hverjir keyra rafmagnsbíla?
Skoda Octavia er bíll ársins 2014
BMW frumsýnir 3 fjórhjóladrifsbíla
Ekki selst svo fáir bílar í 23 ár
Frumsýna nýju Volvo 60 línuna
Kia stórfjölskyldan sýnir sig
Rafmagnsbílaslagurinn harðnar
Bílasýning hjá Lexus
Haustsýning hjá Toyota
Toyota seldist best
Eigendur BMW i3 fá sérstaka aðstoð
Dísel Panamera kynntur í Frankfurt