Billinn.is Blog

Screen shot 2016-04-29 at 10.02.40 0

VW mun ekki selja frá sér merki til að rétta við tap

Að sögn fréttaveitunnar Reuters mun Volkswagen samsteypan ekki ætla að selja frá sér neitt af merkjum sínum, hvorki bílamerkjum né mótorhjólamerkjum, til að standa undir kostnaði við mengunarhneykslið. Þetta lét Frank Witter, fjármálastjóri VW...

Screen shot 2016-04-29 at 00.01.27 0

Höfðar mál á hendur Snapchat eftir bílslys

Hin 18 ára gamla Christal McGee ætlaði sko aldeilis að sýna vinum sínum hvað flotti Benzinn pabba hennar gæti með því að nota viðbót í Snapchat sem sýnir hraðann meðan myndskeiðið er tekið upp. Christal náði...

Screen shot 2016-04-28 at 23.46.58 0

Nýr jepplingur frá Volvo næst á mynd

Náðst hafa njósnamyndir af prófunum á nýjum jeppling frá Volvo sem líklega verður kallaður XC40 en hans er að vænta innan tveggja ára og mun þá keppa við BMW X1 og Audi Q3. Prófunarbíllinn...

Screen shot 2016-04-28 at 23.35.09 0

Næstum 400 hestöfl í nýjum Audi TT RS

Audi frumsýndi nýjan TT RS á bílasýningunni í Beijing fyrr í vikunni en þessi sportbíll gæti jafnvel náð að stríða nokkrum ofursportbílum, meira að segja stóra bróðirm sínum R8. Vélin er reyndar aðeins fjögurra...

Screen shot 2016-04-27 at 19.51.23 0

Suzuki Swift yfir fimm milljóna markið

Samkvæmt fréttatilkynningu frá Suzuki fór samanlögð sala Suzuki Swift, sem kom fyrst á markað í nóvember 2004, yfir fimm milljónir eintaka í byrjun apríl 2016. Það þykja jafnan nokkur tímamót þegar bílgerðir hafa selst...