Billinn.is Blog

Screen shot 2016-05-25 at 16.10.10 0

Hekla fagnar árlegum Skoda degi á laugardaginn

Það er orðið að árlegri hefð að halda Skoda daginn hátíðlegan og laugardaginn 28. maí verður blásið til veislu í höfuðstöðvum Skoda við Laugaveg 170 – 174. Stórskemmtilegir Skoda bílar verða í aðalhlutverki og má...

Screen shot 2016-05-25 at 13.14.34 0

Slæm útkoma Dodge Challanger í árekstrarprófi IIHS

Það eru ekki góðar fréttir fyrir Mopar aðdáendur hvernig Dodge Challanger sportbíllinn kom út í nýyfirstöðnu árekstrarprófi IIHS í Bandaríkjunum. Vegna mikillar sölu í þessum flokki bíla var ákveðið að prófa þrjá V8 sportbíla,...

Screen shot 2016-05-25 at 13.02.22 0

Byrjunarerfiðleikar í tökum á fyrsta þætti Top Gear

Samkvæmt The Sun í Bretlandi gekk upptaka fyrsta Top Gear þáttarins fyrir framan áhorfendur fremur brösulega. Mun Chris Evans, stjórnandi þáttarins hafa misst þolinmæðina við tíundu töku á kynningu þáttarins og farið að blóta öllum...

Screen shot 2016-05-17 at 20.11.39 0

Hekla með 73% markaðshlutdeild vistvænna bíla

Samkvæmt fréttatilkynningu er Bílaumboðið Hekla er með 73% markaðshlutdeild í vistvænum bílum, en það sýna nýjustu tölur af íslenska bílamarkaðnum. Ekkert bílaumboð hefur fleiri tegundir vistvænna bifreiða til sölu en Hekla, hvort sem um er...

Screen shot 2016-05-13 at 21.38.10 0

Stefnir í spennandi kvartmílukeppni á morgun

Laugardaginn 14. maí fer fram fyrsta umferð Íslandsmótsins í kvartmílu 2016. Dagskráin hefst klukkan 11:30 með æfingarferðum en tímatökur hefjast kl 12:30. Keppnin sjálf hefst klukkan 14:00 en þá mun einnig fara fram Outlaw...