Billinn.is Blog

Screen shot 2016-07-25 at 21.45.47 0

Orðrómur um að Apple bílnum verði frestað til 2021

Samkvæmt orðrómi úr þróunarbúðum Cupertino tæknirisans, sem annast meðal annars þróunarvinnu við Applebílinn svokallaða hefur áætluðum kynningardegi hans verið frestað til 2021. Áður hafi verið áætlað að hann kæmi fyrir almenningssjónir árið 2019, svo...

Screen shot 2016-07-20 at 20.16.32 0

Loksins njósnamyndir af nýjum Wrangler Pickup

Mikið hefur verið skrifað um væntanlegan Jeep Wrangler pallbíl og loksins hafa birst ljósmyndir af bílnum hjá Car & Driver sem ljósmyndarinn Chris Doane tók. Það muna margir eftir Scrambler útgáfunum frá því í...

Screen shot 2016-06-22 at 09.51.15 0

FCA skiptir út gölluðum Takata öryggispúðum í Jeep

Fiat Chrysler Automobiles hafa ákveðið að engir Jeep bílar fyrir ameríkumarkað noti lengur gölluðu Takata öryggispúðana, og verða Jeep Wrangler bílarnir sem rúlla út af færibandinu í næstu viku þeir síðustu til að nota púðana...